Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Hér er að finna upplýsingar um úrræði fyrir börn og fjölskyldur á vegum Hafnarfjarðarbæjar
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
Sérstök vetraropnun verður á kaffistofu Samhjálpar rétt eins og í fyrravetur. Opnunin lengist um tvo mánuði og verður um fimm mánaða skeið. Öll sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu taka þátt eins og þá. Kaffistofan er fyrir einstaklinga sem hafa flóknar þjónustuþarfir.
Hafnarfjarðarbær hefur ásamt Reykjavíkurborg, Kópavogsbæ, Hafnarfjarðarbæ, Garðabæ, Mosfellsbæ og Seltjarnarnesbæ undirritað samning við Samhjálp um sérstaka vetraropnun kaffistofu Samhjálpar. Vetraropnunin verður frá 1. nóvember og út marsmánuð. Hún lengist um tvo mánuði frá því í fyrra.
Kaffistofa Samhjálpar er almennt opin frá 10-14 en með samningnum verður einnig opið frá kl. 14-16.30 alla virka daga. Hún er ætluð fólki sem glímir við fátækt af mismunandi ástæðum og þau sem eru í neyð.
Á kaffistofunni verður boðið upp á kaffi, mjólk, djús, heita súpu og brauðmeti ásamt meðlæti á lengdum opnunartíma. Þá býður Samhjálp gestum dægrastyttingu, eins og kvikmyndasýningar og jafnvel tónlistaratriði á aðventunni.
Þjónustukönnun eftir síðasta vetur sýndi að gestir vildu gjarnan spjalla meira við þjónustufólk. Lögð verður áhersla á að skapa starfsfólki tækifæri til þess að spjalla. Sveitarfélögin greiða Samhjálp samtals 2,5 milljónir á mánuði í fimm mánuði fyrir þjónustuna. Þau greiða í hlutfalli við íbúafjölda hvers sveitarfélags.
Hlý og gagnleg umræða fór fram þegar þingmenn og föruneyti þýska þingsins heimsóttu Hafnarfjarðarbæ í vikunni. Hingað komu þeir vegna…
Samstarfssamningur við Samtökin 78 hefur verið endurnýjaður fyrir skólaárið 2024-2025. Samstarfið hefur staðið frá árinu 2016. Samstarfið gefur færi á…
Brátt kviknar á jólaandanum í Hafnarfirði. Sem fyrr stefnir allt í að aðventan verði ekki bara björt og fögur heldur…
Tóm hamingja, leikrit Gaflaraleikhússins hefur verið frumsýnt í Borgarleikhúsinu. „Við bíðum spennt eftir því að koma aftur heim í Hafnarfjörðinn,“…
Veist þú um einhvern einstakling á aldrinum 18- 40 ára í þínu nærumhverfi sem á skilið viðurkenningu fyrir sitt ötula…
Hátt í fjörutíu sátu Build-kynningarfund um nýtt námsefni sem haldið var hjá Hafnarfjarðarbæ á dögunum. Píeta samtökin standa að verkefninu…
Kennarasamband Íslands, fyrir hönd Félags grunnskólakennara og Skólastjórafélags Íslands, boðar til vinnustöðvunar (verkfalls) félagsmanna sem starfa í Áslandsskóla. Vinnustöðvunin nær…
GETA – hjálparsamtök safna nú fatnaði og hlutum og hvetja Hafnfirðinga til að skoða hvað leynist í sínum fórum og…
Hafnarfjarðarbær hefur samið við Golfklúbbinn Keili um slátt og umhirðu á fótboltagrasvöllunum hjá FH, Haukum og í Hamranesi. Sérfræðiþekking Keilismanna…
Hraunvallaskóli skein á vinnustofu sem haldin var í Braga í Portúgal fyrr í mánuðinum, raunar svo að nú vilja 100…