Keppnishlaup FH – mögulegar tafir á umferð

Tilkynningar

Vegna keppnishlaupa hlaupahóps FH, 22.jan, 26.feb og 26.mars, geta orðið minniháttar tafir á umferð frá íþróttahúsinu á Strandgötu að Herjólfsbraut. Ekki verður lokað fyrir umferð heldur verður hún einungis takmörkuð á meðan á hlaupinu stendur.

Hlaupahópur FH er að halda keppnishlaup og þarf að takmarka umferð á nokkrum stöðum við Herjólfsgötu og Herjólfsbraut á meðan því stendur.

Dagsetningar og tímar eru eftirfarandi:

22.jan, 26.feb og 26.mars milli kl.18-21.

Fyrirfram þakkir fyrir sýndan skilning!

Ábendingagátt