Kjörsókn í Hafnarfirði

Fréttir

Á kjörskrá í Hafnarfirði í alþingiskosningunum sem fram fóru laugardaginn 25. september sl. voru 20.451. Alls kusu 16.107, þar af 12.413 á kjörstað og 3.694 utan kjörfundar. Kjörsókn var 78,76%.

Á kjörskrá í Hafnarfirði í alþingiskosningunum sem fram fóru laugardaginn 25. september sl. voru 20.451.  Alls kusu 16.107, þar af 12.413 á kjörstað og 3.694 utan kjörfundar. 

Kjörsókn var 78,76%.

Ábendingagátt