Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Hér er að finna upplýsingar um úrræði fyrir börn og fjölskyldur á vegum Hafnarfjarðarbæjar
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
Opnunartími sundlauga Hafnarfjarðar hefur verið að aukast síðustu ár. Þannig er hægt að fara í sund í Suðurbæjarlaug og Ásvallalaug frá kl. 6:30 – 22 mánudaga til fimmtudaga. Á föstudögum til 20 og laugardögum til 18. Á sunnudögum, til og með 11. ágúst, er opið í Suðurbæjarlaug til kl. 21 og Ásvallalaug til kl. 17.
Sundlaugar Hafnarfjarðar eru þrjár talsins og hafa þær allar sín sérkenni og sjarma þannig að auðvelt er að finna laug við hæfi. Þannig eru Ásvallalaug og Suðurbæjarlaug sérstaklega vinsælar meðal fjölskyldufólks og eftir því sem börnin eru yngri þá verður Ásvallalaug, sem hýsir fjölbreyttar innilaugar og potta, oft fyrir valinu og þá sér í lagi yfir vetrartímann. Hitastig í sundlaugasal er yfirleitt um 30°.
Opnunartími sundlauga Hafnarfjarðar hefur verið að aukast síðustu ár. Þannig er hægt að fara í sund í Suðurbæjarlaug og Ásvallalaug frá kl. 6:30 – 22 mánudaga til fimmtudaga. Á föstudögum til 20 og laugardögum til 18. Á sunnudögum, til og með 11. ágúst, er opið í Suðurbæjarlaug til kl. 21 og Ásvallalaug til kl. 17. Sundhöll Hafnarfjarðar er lokuð frá og með 1. júlí til og með 11. ágúst. Á frídegi verslunarmanna, mánudaginn 5. ágúst, mun Ásvallalaug vera opin fra kl. 8-17 og Suðurbæjarlaug fra kl. 8 -21.
Suðurbæjarlaug stendur við Hringbrautina í Hafnarfirði, 25 metra útisundlaug sem samtengd er við barnalaug inni. Úti eru heitir pottar, vatnsgufa, bunusveppur, tvær vatnsrennibrautir og vinsæll göngustígur sem umlykur sundlaugargarðinn.
Sundmiðstöðin við Ásvallalaug hýsir svo nýjustu sundlaugina í Hafnarfirði sem opnuð var 2008. Sundmiðstöðin er ein sú stærsta á landinu með 50 metra sundlaug sem að jafnaði er skipt upp í 25 metra og 50 metra laug. Lyfta með sérútbúnum hjólastól, armbandi og fjarstýringu er aðgengileg öllum þeim sem almennt eiga erfitt með að komast ofan í stærri laugar. Í lauginni er jafnframt barnalaug og vaðlaug fyrir yngstu kynslóðina með tilheyrandi leikföngum. Innanhúss er einnig vinsæl vatnsrennibraut, þrír heitir pottar og eimbað. Utandyra eru svo tveir heitir pottar og mjög góð sólbaðsaðstaða þegar þannig viðrar. Starfsemin í sundmiðstöðinni er með fjölbreyttasta móti en þar má nefna auk hefðbundins skólasunds og sundæfinga félaganna, waterpolo, blak, æfingar köfunarfélaga, æfingar kajakræðara, námskeið fyrir verðandi og nýbakaðar mæður, námskeið í bættum sundstíl, ungbarnasund, vatnsleikfimi og þannig mætti lengi telja.
Sundhöll Hafnarfjarðar að Herjólfsgötu er mikið notuð af eldra fólki og íbúum í nágrenni laugarinnar. Hún státar af 25 metra innilaug og tveimur rúmgóðum útipottum með nuddtækjum sem njóta mikilla vinsælda auk þess sem gufuböðin þykja einstök og öðruvísi. Sundhöllin er þekkt fyrir sitt rólega andrúmsloft á meðan fjörið er aðeins meira í hinum tveimur laugunum. ATH…Sundhöllin er lokuð til og með 11. ágúst.
Skipaður hefur verið starfshópur sem finna á nýjum golvelli stað í landi Hafnarfjarðar. Samráð verður haft við hagsmunaaðila.
Fuglaflensa hefur greinst á höfuðborgarsvæðinu. Heilbrigðiseftirlit sveitarfélagsins hefur samið við Dýraþjónustu Reykjavíkur um að fjarlæga dauða fugla. Meindýraeyðar þurfa staðsetningu…
Drög að nýrri umhverfis- og auðlindastefnu fyrir Hafnarfjörð liggja fyrir. Kallað er eftir þátttöku íbúa í rýni á drögum og…
Ákveðið hefur verið að setja upp tvo nýja ærslabelgi í Hafnarfirði á árinu 2025 á völdum opnum svæðum í bænum…
Alls voru 524 nýjar íbúðir fullbúnar í Hafnarfirði í fyrra. Þær bættust í hóp 11 þúsund íbúða í bæjarfélaginu. Nýjum…
FH, Hafnarfjarðarbær og Íþróttabandalag Hafnarfjarðar (ÍBH) hafa tekið höndum saman og bjóða frá 15. janúar fótboltaæfingar fyrir börn í 1.-10.…
Tafir hafa orðið á sorphirðu nú á nýju ári. Ljóst er að tunnurnar verða tæmdar viku á eftir áætlun. Unnið…
Algjörar skvísur verður sú fimmtánda í haustsýningarröð Hafnarborgar. Verkefnið hefur það að markmiði að gefa breiðu sviði sýningarstjóra kost á…
Alls sátu 100 foreldrar PMTO-foreldrafærninámskeið hjá Hafnarfjarðarbæ í fyrra. Foreldrarnir fá kennslu og eru þjálfaðir í styðjandi leiðum í uppeldishlutverki…
Nýr bæjarstjóri Hafnarfjarðar, Valdimar Víðisson, er með opna viðtalstíma alla þriðjudaga frá kl. 9:30 – 11:30. Viðtalstímar eru bókaðir í…