Krýsuvíkurvegur við Hellnahraun, framkvæmdir við nýtt hringtorg

Fréttir

Vegna malbikunarframkvæmda þann 6. september  er Krýsuvíkurvegur lokaður að hluta, á vegkaflanum milli hringtorgs við Hraunhellu/Hellnahraun I annars vegar og afleggjara að Hvaleyrarvatni hins vegar.

Vegna
malbikunarframkvæmda þann 6. september  er Krýsuvíkurvegur lokaður að
hluta, á vegkaflanum milli hringtorgs við Hraunhellu/Hellnahraun I annars vegar
og afleggjara að Hvaleyrarvatni hins vegar. Umferð ökutækja verður beint inn á
hjáleið um Selhraun og Velli, þ.e. um Hraunhellu  og Ásbraut að
Krýsuvíkurvegi. Hjáleiðir eru merktar á meðan á framkvæmdum stendur. 
Reiknað er með að lokunin standi yfir einn dag.  

Ábendingagátt