Landsfundur bókasafna

Fréttir

Starfsfólk Bókasafns Hafnarfjarðar tekur þátt í Landsfundi starfsfólks bókasafna. Af þeim sökum verður röskun á afgreiðslutíma bókasafnsins í lok vikunnar. Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem lokunin kann að valda. 

Starfsfólk Bókasafns Hafnarfjarðar tekur þátt í Landsfundi starfsfólks bókasafna. Af þeim sökum verður röskun á afgreiðslutíma bókasafnsins í lok vikunnar. 

  • Fimmtudagur 29. september : OPIÐ 13 – 19
  • Föstudagur 30. september : LOKAР
  • Laugardagur 1. október : OPIÐ 11 – 15

Skiladagur gagna sem þegar eru í útláni og voru með þessa skiladaga færist yfir á mánudaginn 3. október.  Sektir reiknast ekki fyrir fimmtudag og föstudag. Fólk sem fær DVD-myndir lánaðar á þriðjudag (27. sept.) og miðvikudag (28. sept.) má skila þeim mánudaginn 3. október. 

Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem lokunin kann að valda og þökkum fyrirfram fyrir sýndan skilning. 

Ábendingagátt