Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Hér er að finna upplýsingar um úrræði fyrir börn og fjölskyldur á vegum Hafnarfjarðarbæjar
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
Listráð Hafnarborgar hefur valið Landslag fyrir útvalda, í sýningarstjórn Evu Línar Vilhjálmsdóttur og Oddu Júlíu Snorradóttur, sem haustsýningu ársins 2023. Þessi sýning verður sú þrettánda í haustsýningarröð Hafnarborgar.
Listráð Hafnarborgar hefur valið Landslag fyrir útvalda, í sýningarstjórn Evu Línar Vilhjálmsdóttur og Oddu Júlíu Snorradóttur, sem haustsýningu ársins 2023.
Þessi sýning verður sú þrettánda í haustsýningarröð Hafnarborgar en verkefnið hefur það að markmiði að gefa sýningarstjórum sem ekki eiga langan feril að baki kost á að senda inn tillögu að sýningu í safninu. Það er Listráð Hafnarborgar ásamt forstöðumanni sem fer yfir umsóknir og velur vinningstillöguna ár hvert.
Í tillögu sinni fjalla sýningarstjórarnir um hvernig það er að búa í heimi yfirvofandi breytinga og í samfélagi sem kallar statt og stöðugt eftir því að einstaklingar axli aukna ábyrgð á hnattrænum vandamálum. Þá sé þetta í raun kapítalísk tálsýn sem hvetur okkur til að smíða einstaka sjálfsmynd, frábrugðna öllum öðrum. Þegar tálsýnin hrynur svo í hugum okkar eins og spilaborg, liggur hún kylliflöt og loftlaus sem innantóm blekking. Okkur fallast hendur gagnvart máttleysinu og við flýjum – en hvert? Það er ekki lengur „hot“ að fara í heimsreisu, Evrópa er eiginlega eins og að fara út í bakgarð og Tene er bara fyrir gamlingja. Lífsflóttinn sem slíkur hefur þó ætíð verið órofa tengdur við það að leita á nýjar slóðir í gegnum listsköpun en nú þurfum við aftur að leita lengra en nokkurn tímann fyrr.
Loks má greina ákveðið myndmál og fagurferði sem fæst við hálfvanmáttugar tilraunir okkar til þess að hafa áhrif á heildarmyndina en þátttakendur sýningarinnar eiga það allir sameiginlegt að viðurkenna þessa tálsýn og leita mismunandi leiða til að flýja þá tilfinningu um máttleysi sem fylgir. Sýningin viðheldur þannig togstreitunni sem felst í flóttanum og upplifun fólks af samtímanum, enda þótt hún veiti enga lausn aðra en að leyfa gestum að tapa sér um stund í landslagi fyrir útvalda.
Eva Lín Vilhjálmsdóttir útskrifaðist með BA í heimspeki frá Háskóla Íslands árið 2019 og MA í listheimspeki frá King’s College í London árið 2022.
Odda Júlía Snorradóttir útskrifaðist með BA í listfræði frá Háskóla Íslands árið 2021 og leggur nú stund á meistaranám í sýningargerð við Háskóla Íslands.
Nöfn þátttakenda og frekari upplýsingar verða birtar síðar.
Nýr bæjarstjóri Hafnarfjarðar, Valdimar Víðisson, er með opna viðtalstíma alla þriðjudaga frá kl. 9:30 – 11:30. Viðtalstímar eru bókaðir í…
Opnað hefur verið fyrir innritun barna sem eru að fara í 1. bekk grunnskóla í Hafnarfirði haustið 2025 og er…
Hafnarfjarðarbær auglýsir eftir umsóknum um styrki úr húsverndarsjóði Hafnarfjarðar. Hlutverk sjóðsins er að stuðla að varðveislu og viðhaldi eldri húsa…
Menningar- og ferðamálanefnd Hafnarfjarðar auglýsir eftir umsóknum um styrki til verkefna, viðburða og samstarfssamninga á sviði menningar og lista í…
Hafnarfjarðarbær mun á síðasta vetrardag, miðvikudaginn 23. apríl, útnefna bæjarlistamann Hafnarfjarðar fyrir árið 2025. Óskað er eftir umsóknum eða rökstuddum…
Hafnarfjarðarbær hefur svo gott sem lokið við LED-ljósavæðingu götulýsingar bæjarfélagsins. 95% ljósastaura nota LED-lýsingu. Víða í stofnunum bæjarins hefur LED-lýsing…
Nýsköpunarsetrið við Lækinn hefur fengið nýjan forstöðumann sem mótar nú starfsemina og stefnir á að vera kominn á fullt skrið…
Myndarlegur hópur mætti í kalda fjöruna við Langeyrarmalir og stakk sér í sjóinn á Nýársdag. Sjósbaðsstelpurnar Glaðari þú undirbjuggu og…
Það er mikill hugur í Skíða- og Skautafélagi Hafnarfjarðar og til stendur að félagið leggi gönguskíðaspor á Hvaleyrarvatni í dag…
Nú um áramótin tók Valdimar Víðisson við starfi bæjarstjóra Hafnarfjarðar af Rósu Guðbjartsdóttur sem gengt hefur embættinu síðan í júní…