Lífsgæðasetur St. Jó tilnefnt sem besta samvinnurýmið

Fréttir

Lífsgæðasetur St. Jó hefur verið tilnefnt sem „Best Coworking Space“ eða besta samvinnurýmið hjá Nordic Startup Awards. Kosning stendur nú yfir. 

Lífsgæðasetur St. Jó hefur verið tilnefnt sem „Best Coworking Space“ eða besta samvinnurýmið á Norðurlöndunum hjá Nordic Startup Awards og stendur kosning yfir þessa dagana.  

Nordic Startup Awards er hluti af Global Startup Awards sem er eitt stærsta sjálfstæða frumkvöðlanetið (ecosystem) með það að markmiði að finna, viðurkenna og tengja framtíðar leiðtoga í hinum stafræna heimi um allan hnöttinn. Í fyrra var það Hús sjávarklasans sem hlaut viðurkenninguna. 

Ábendingagátt