Litakóðunarkerfi tekið upp vegna Covid19

Fréttir

Ríkisstjórnin hefur samþykkt tillögu Almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra og Embættis landlæknis að COVID-19 viðvörunarkerfi sem byggir á litum líkt og veðurviðvörunarkerfi Veðurstofu Íslands.

Ríkisstjórnin hefur samþykkt tillögu Almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra og Embættis landlæknis að COVID-19 viðvörunarkerfi sem byggir á litum líkt og veðurviðvörunarkerfi Veðurstofu Íslands.

Litakodunarkerfi

Viðvörunarkerfinu er ætlað að auka fyrirsjáanleika til lengri tíma varðandi þær aðgerðir sem grípa þarf til í baráttunni við faraldurinn og lágmarka þannig heildarskaðann sem hann veldur í samfélaginu. Kerfið verður kynnt á upplýsingafundi Almannavarna og Landlæknis í dag mánudaginn 7. desember.

Ábendingagátt