Lokað um Strandgötu sunnan Reykjanesbrautar

Fréttir

Á morgun, miðvikudaginn 11. mars, milli frá kl. 9:30-12, mun verktaki loka fyrir umferð um Strandgötu sunnan Reykjanesbrautar vegna uppsetningar á vinnustaðamerkingum. Hjáleiðir eru um Krýsuvíkurgatnamót og Kaldárselsveg. Opið er fyrir gangandi vegfarendur.

Á morgun, miðvikudaginn 11. mars, milli frá kl. 9:30-12, mun verktaki loka fyrir umferð um Strandgötu sunnan Reykjanesbrautar vegna uppsetningar á vinnustaðamerkingum. Hjáleiðir eru um Krýsuvíkurgatnamót og Kaldárselsveg. Opið er fyrir gangandi vegfarendur.

LokunStrandgata11mars2020Fyrirfram þakkir fyrir sýndan skilning.

Ábendingagátt