Lokanir á Kvennafrídegi

Fréttir

Kvennafrídagurinn er í dag og við hvetjum okkar konur til þátttöku. Þjónustuver Hafnarfjarðarbæjar og Bókasafn Hafnarfjarðar verða lokuð frá kl. 14:30. Við þökkum sýndan skilning og vonumst til þess að sem flestir taki virkan þátt í Kvennafrídeginum!

 

Kvennafrídagurinn er í dag og við hvetjum okkar konur til þátttöku! 

Konur hjá Hafnarfjarðarbæ fá frí frá kl.14:30 í dag til að taka þátt í skipulögðum hátíðarhöldum og samstöðufundi á Austurvelli. Þjónustuver Hafnarfjarðarbæjar og Bókasafn Hafnarfjarðar verða lokuð frá kl. 14:30.  Fyrir helgi var sendur póstur á foreldra leik- og grunnskólabarna þar sem foreldrar voru hvattir til að sækja börnin sín fyrir kl. 14:30. 

Við þökkum sýndan skilning og vonumst til þess að sem flestir taki virkan þátt í Kvennafrídeginum!

Ábendingagátt