Lokun undirganga við Þorlákstún/ Tjarnarvelli

Fréttir

Vegna framkvæmda við tvöföldun Reykjanesbrautar í Hafnarfirði verður undirgöngunum við Þorlákstún/ Tjarnarvelli og aðliggjandi stígum lokað mánudaginn 7. október 2019.

Vegna framkvæmda við tvöföldun Reykjanesbrautar í Hafnarfirði verður undirgöngunum við Þorlákstún/Tjarnarvelli og aðliggjandi
stígum lokað mánudaginn 7. október 2019.
Gangandi og hjólandi vegfarendum er bent á hjáleið meðfram Suðurbraut og
Ásbraut um undirgöng undir Reykjanesbraut við Hvaleyrarholt eða eftir
Strandgötu.

Gert er ráð fyrir að ný
göngubrú verði opnuð á sama stað í byrjun næsta árs.

LokunGangbrautarOkt2019

Upplýsingasíða fyrir breikkun Reykjanesbrautar í Hafnarfirði

Nú hyllir undir að lokið verði við tvöföldun Reykjanesbrautar í gegnum Hafnarfjörð. Verkið er samvinnuverkefni Vegagerðarinnar og Hafnarfjarðarbæjar. Framkvæmdir hófust á vormánuðum 2019 og er reiknað með að þeim ljúki seint haustið 2020.

Ábendingagátt