Hótel Vellir
Hótel Vellir er nútímalegt þriggja stjörnu hótel með 68 herbergjum og frábærum veitingastað. Það er einungis 25 mínútna akstur frá Keflavíkurflugvelli. Tíðar rútuferðir eru milli flugvallar, hótelsins og miðbæjar Reykjavíkur.
Komdu og gistu í Hafnarfirði! Hér má finna fjölbreytta gistingu á hótelum og gistiheimilum. Síðan er líka frábært tjaldsvæði á Víðistaðatúni.
Lava Hostel er staðsett á Víðistaðatúni, við tjaldsvæðið. Þar er boðið upp á herbergi fyrir tvo, fjóra, sex og átta, ásamt veislusal sem er hægt að nota sem svefnpokapláss.
Notifications