Álfahringur
Hér má nálgast skemmtilega gönguleið um álfaslóðir í Hafnarfirði sem Silja Gunnarsdóttir eigandi alfar.is tók saman. Leiðin liggur frá Strandstígnum að Hafnarfjarðarkirkju, upp á Hamarinn um Flensborgartröppurnar og þaðan niður Öldugötu og fyrir aftan Menntasetrið við Lækinn. Þaðan er gengið…