Saga Hafnarfjarðar
Hér er stiklað á stóru yfir sögu Hafnarfjarðar.
1900
Fimleikafélag Hafnarfjarðar var stofnað
100 íbúar1929
Fimleikafélag Hafnarfjarðar var stofnað
666 íbúar
Rafveita Hafnarfjarðar var sameinuð Hitaveitu Suðurnesja, Slökkvilið Hafnarfjarðar gekk inn í Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins og nýtt íþróttahús var tekið í notkun á Ásvöllum. Þá var opnaður í Hellisgerði nyrsti Bonsai-garður í heimi og nýtt verkefni, „upplýsingatækni fyrir alla“ var sett á laggirnar.

Hafnarfjarðarbær tók uppá þeirri nýbreytni að senda álagningaseðla fasteignagjalda eingöngu rafrænt til bæjarbúa. St. Jósefsspítali hætti starfsemi. Hollvinafélag Hellisgerðis var stofnað. Efnt var til samkeppnis um skipulag á svokölluðum Dvergsreit við Lækjargötu. Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir tók við embætti bæjarstjóra Hafnarfjarðar, fyrst kvenna.