Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Hér er að finna upplýsingar um úrræði fyrir börn og fjölskyldur á vegum Hafnarfjarðarbæjar
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
Í sumar er boðið upp á bæjargöngur með leiðsögn alla fimmtudaga kl. 20. Flestar göngur taka um klukkustund, þátttaka er ókeypis og allir velkomnir.
Í sumar er boðið upp á bæjargöngur með leiðsögn alla fimmtudaga kl. 20. Flestar göngur taka um klukkustund, þátttaka er ókeypis og allir velkomnir. Göngurnar eru samstarfsverkefni Bókasafns Hafnarfjarðar, Byggðasafns Hafnarfjarðar, Hafnarborgar og Heilsubæjarins Hafnarfjarðar.
Ágústa Kristófersdóttir forstöðumaður Hafnarborgar leiðir göngu þar sem sjónarhorn listamanna á gamla bæinn verða leituð uppi. Gangan hefst í Hafnarborg
Gróa Másdóttir hjá Grænum ferðum leiðir göngu frá Hvaleyrarvatni að Stórhöfða. Gengið frá bílastæðinu við vesturenda Hvaleyrarvatns nær Völlum
Valgerður Hróðmarsdóttir leiðir göngu á topp Helgafellsfyrir byrjendur jafnt sem lengra komna. Gengið frá bílastæðinu við Kaldárselsveg
Ómar Smári Ármannsson leiðir göngu um svæðið við Kaldársel, sagan kynnt og fornleifar skoðaðar. Gengið frá bílastæðinu við Kaldárselsveg
Kolbrún Kristínardóttir barnasjúkraþjálfari leiðir göngu að Valabóli. Æskilegt er að þátttakendur komi með heimagert hollt nesti en stoppað verður í miðri göngu og áð. Gengið frá bílastæðinu við Kaldárselsveg
Gengið verður um Víðistaðatún og útilistaverkin skoðuð með Eiríki Hallgrímssyni leiðsögumanni og listfræðingi. Gengið frá bílastæðinu við Víðistaðakirkju
Barnaganga fyrir yngsta hópinn um Suðurbæinn með sögum, leikjum og góðum ævintýragestum. Gangan endar á Óla Run túni. Gengið frá Jófríðarstöðum
Jónatan Garðarsson leiðir sögugöngu upp Arnarfellið í Krýsuvík. Gengið frá bílastæðinu við Krýsuvíkurkirkju
Björn Pétursson bæjarminjavörður gengur á milli staða í miðbæ Hafnarfjarðar sem tengjast íþróttasögunni. Gengið frá Pakkhúsinu
Gunnar Svavarsson leiðir fræðslugöngu umhverfis Ástjörn með mörgum stoppum og fróðlegu spjalli. Gengið frá leikskólanum Stekkjarási
Einar Skúlason, wappari og leiðsögumaður, leiðir létta og hressa göngu upp Húsfell í landi Helgafells og kynnir á leiðinni bæði jarðfræði og sögur af svæðinu. Gengið frá bílastæðinu við Kaldárselsveg
Gengið verður um svæðið í kringum Ljósaklif um slóðir Einars Más Guðvarðarsonar myndlistarmanns. Gengið frá bílastæðinu við Herjólfsgötu
Friðþór Eydal leiðir göngu eftir Strandstígnum og kynnir sögu hernámsins. Gengið frá tónlistarskólanum
Ákveðið hefur verið að setja upp tvo nýja ærslabelgi í Hafnarfirði á árinu 2025 á völdum opnum svæðum í bænum…
Alls voru 524 nýjar íbúðir fullbúnar í Hafnarfirði í fyrra. Þær bættust í hóp 11 þúsund íbúða í bæjarfélaginu. Nýjum…
FH, Hafnarfjarðarbær og Íþróttabandalag Hafnarfjarðar (ÍBH) hafa tekið höndum saman og bjóða frá 15. janúar fótboltaæfingar fyrir börn í 1.-10.…
Tafir hafa orðið á sorphirðu nú á nýju ári. Ljóst er að tunnurnar verða tæmdar viku á eftir áætlun. Unnið…
Algjörar skvísur verður sú fimmtánda í haustsýningarröð Hafnarborgar. Verkefnið hefur það að markmiði að gefa breiðu sviði sýningarstjóra kost á…
Alls sátu 100 foreldrar PMTO-foreldrafærninámskeið hjá Hafnarfjarðarbæ í fyrra. Foreldrarnir fá kennslu og eru þjálfaðir í styðjandi leiðum í uppeldishlutverki…
Nýr bæjarstjóri Hafnarfjarðar, Valdimar Víðisson, er með opna viðtalstíma alla þriðjudaga frá kl. 9:30 – 11:30. Viðtalstímar eru bókaðir í…
Hafnarfjarðarbær auglýsir eftir umsóknum um styrki úr húsverndarsjóði Hafnarfjarðar. Hlutverk sjóðsins er að stuðla að varðveislu og viðhaldi eldri húsa…
Menningar- og ferðamálanefnd Hafnarfjarðar auglýsir eftir umsóknum um styrki til verkefna, viðburða og samstarfssamninga á sviði menningar og lista í…
Hafnarfjarðarbær mun á síðasta vetrardag, miðvikudaginn 23. apríl, útnefna bæjarlistamann Hafnarfjarðar fyrir árið 2025. Óskað er eftir umsóknum eða rökstuddum…