Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Hér er að finna upplýsingar um úrræði fyrir börn og fjölskyldur á vegum Hafnarfjarðarbæjar
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
Í sumar er boðið upp á bæjargöngur með leiðsögn alla miðvikudaga. Flestar göngur taka um klukkustund, þátttaka er ókeypis og allir velkomnir.
Í sumar er boðið upp á bæjargöngur með leiðsögn alla miðvikudaga. Flestar göngur taka um klukkustund, þátttaka er ókeypis og allir velkomnir. Göngurnar eru samstarfsverkefni Bókasafns Hafnarfjarðar, Byggðasafns Hafnarfjarðar, Hafnarborgar og Heilsubæjarins Hafnarfjarðar.
2. júní kl. 20:00 – Höggmyndagarðurinn 30 áraEiríkur Hallgrímsson listfræðingur og leiðsögumaður leiðir göngu um höggmyndagarðinn á Víðistaðatúni. Í ár eru 30 ár frá því Listahátíð var haldin í Hafnarfirði sem lagði grunn að höggmyndagarðinum. Gengið frá Víðistaðakirkju.
9. júní kl. 20:00 – Vísnaganga um HvaleyrarvatnEinar Skúlason göngugarpur leiðir göngu um göngustíga við Hvaleyrarvatn. Öðru hverju verður stoppað og vísur fluttar með hjálp nokkurra fulltrúa úr hópnum. Gengið frá bílastæðinu vestan við vatnið nær Völlum.
16. júní kl. 17:00 – 1001 skór – barnaganga með sögu og söngvumAuðveld ganga fyrir yngsta aldurshópinn í fylgd með fullorðnum, þar sem saga á sér stað meðsöngvum og leikjum. Upplýsingabæklingar fáanlegir í þjónustuveri. Gengið frá Jófríðarstöðum.
23. júní kl. 18:00 – Fjölskylduganga um GjárnarMargrét Gauja Magnúsdóttir leiðir stutta og þægilega göngu um Gjárnar. Fjölskyldan mætirsaman og fær lista yfir hluti til að finna og gera á göngunni og deila á Instagram. Gengið frábílastæðinu við Kaldárselsveg.
30. júní kl. 20:00 – Kaupmaðurinn á horninuBjörn Pétursson og Jónatan Garðarsson leiða göngu um gamla miðbæinn og rifja upp þann tíma þegar kjörbúðir voru á öðru hvoru götuhorni. Gengið frá Pakkhúsi Byggðasafnsins.
7. júlí kl. 20:00 – VærðarstígurValgerður Hróðmarsdóttir leiðir göngu um Værðarstíg í landi SkógræktarfélagsHafnarfjarðar sem endar í Værðarlundi við Hvaleyrarvatn. Gengið frá bílastæðinu viðVærðarstíg við Kaldárselsveg. Ekið er um 50 metra framhjá innkeyrslunni að skógræktarfélaginu.
14. júlí kl. 20:00 – Listaverkin og saga HafnarfjarðarAldís Arnardóttir, forstöðumaður Hafnarborgar og Björn Pétursson, bæjarminjavörður,leiða göngu þar sem saga Hafnarfjarðar og útilistaverk í bænum tengjast. Gengið fráHellisgerði.
21. júlí kl. 20:00 – Golf- og söguganga um HvaleyrinaÓlafur Þór Ágústsson framkvæmdastjóri Golfklúbbsins Keilis leiðir göngu umalmenningsgöngustíga við golfvöllinn okkar og fjallar um minjar, sögur og menningu. Gengið frá bílastæði við golfskála Keilis.
28. júlí kl. 20:00 – ÞorbjarnarstaðirAtli Rúnarsson, fornleifafræðingur, leiðir göngu um minjar í kringum bæjarstæði Þorbjarnarstaða sem var í byggð frá 14. öld og fram á 20. öldina. Gengið frá Gerðinu við Straumsvík.
4. ágúst kl. 20:00 – Kirkjurnar í bænumEiríksína Eyja Ásgrímsdóttir, kennari og bókmenntafræðingur, leiðir sögugöngu millikirknanna í Hafnarfirði. Þar fjallar hún um byggingarsögu, menningu og félagsleg tengsl íkringum kirkjurnar í bænum. Gengið frá Pakkhúsi Byggðasafnsins.
11. ágúst kl. 18:00 – ValabólÓlafur Sveinsson leiðsögumaður leiðir fjölskyldugöngu fyrir hressa krakka og fjölskyldurþeirra í Valaból. Gengið frá bílastæðinu við Kaldárselsveg.
18. ágúst kl. 20:00 – ÁsvellirMagnús Gunnarsson framkvæmdastjóri Hauka gengur með gestum um Ásvelli og segir sögu þeirra. Gengið frá íþróttamiðstöðinni á Ásvöllum.
25. ágúst kl. 17:00 – Buslganga að ArnarvatniDavíð Arnar Stefánsson sérfræðingur hjá Landgræðslunni leiðir göngu að Arnarvatni. Efveðrið er gott er kjörið að taka með teppi, nesti og busla í vatninu. Gengið frá bílastæðinu viðSeltún.
Nánari upplýsingar um göngurnar í viðburðir framundan þegar nær dregur hverri göngu
Alls voru 524 nýjar íbúðir fullbúnar í Hafnarfirði í fyrra. Þær bættust í hóp 11 þúsund íbúða í bæjarfélaginu. Nýjum…
FH, Hafnarfjarðarbær og Íþróttabandalag Hafnarfjarðar (ÍBH) hafa tekið höndum saman og bjóða frá 15. janúar fótboltaæfingar fyrir börn í 1.-10.…
Tafir hafa orðið á sorphirðu nú á nýju ári. Ljóst er að tunnurnar verða tæmdar viku á eftir áætlun. Unnið…
Algjörar skvísur verður sú fimmtánda í haustsýningarröð Hafnarborgar. Verkefnið hefur það að markmiði að gefa breiðu sviði sýningarstjóra kost á…
Alls sátu 100 foreldrar PMTO-foreldrafærninámskeið hjá Hafnarfjarðarbæ í fyrra. Foreldrarnir fá kennslu og eru þjálfaðir í styðjandi leiðum í uppeldishlutverki…
Nýr bæjarstjóri Hafnarfjarðar, Valdimar Víðisson, er með opna viðtalstíma alla þriðjudaga frá kl. 9:30 – 11:30. Viðtalstímar eru bókaðir í…
Hafnarfjarðarbær auglýsir eftir umsóknum um styrki úr húsverndarsjóði Hafnarfjarðar. Hlutverk sjóðsins er að stuðla að varðveislu og viðhaldi eldri húsa…
Menningar- og ferðamálanefnd Hafnarfjarðar auglýsir eftir umsóknum um styrki til verkefna, viðburða og samstarfssamninga á sviði menningar og lista í…
Hafnarfjarðarbær mun á síðasta vetrardag, miðvikudaginn 23. apríl, útnefna bæjarlistamann Hafnarfjarðar fyrir árið 2025. Óskað er eftir umsóknum eða rökstuddum…
Hafnarfjarðarbær hefur svo gott sem lokið við LED-ljósavæðingu götulýsingar bæjarfélagsins. 95% ljósastaura nota LED-lýsingu. Víða í stofnunum bæjarins hefur LED-lýsing…