Menningardagar í Áslandsskóla

Fréttir

Dagana 3. – 6. apríl eru menningardagar í Áslandsskóla. Þá er skólastarfið brotið upp á margvíslegan hátt. Söngleikir og tónlist er þema menningardaganna að þessu sinni, nemendum er skipt í hópa og unnið verður með söngleiki & tónlist  á fjölbreyttan hátt. Opið hús fyrir alla frá kl. 12-17 fimmtudaginn 6. apríl.

Dagana 3. – 6. apríl eru menningardagar
í Áslandsskóla. Þá er skólastarfið brotið upp á margvíslegan hátt. Söngleikir
og tónlist

er þema menningardaganna að þessu sinni, nemendum er skipt í hópa og unnið
verður með söngleiki & tónlist  á
fjölbreyttan hátt.

Mánudag, þriðjudag og miðvikudag stendur
skóladagur yfir frá 8.10 – 13.10. 

Fimmtudaginn 6. apríl er opið hús
í Áslandsskóla frá kl. 12:00 – 17:00
en þá er sýning
á afrakstri menningardaganna og á vinnu nemenda í vetur. Uppákomur verða á sal skólans. Setning og fyrstu sýningar verða á slaginu 12.00.  Einnig verður hið sívinsæla kaffihús á vegum
10. bekkja á efri hæðinni.

Allir velkomnir!

Ábendingagátt