Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Hér er að finna upplýsingar um úrræði fyrir börn og fjölskyldur á vegum Hafnarfjarðarbæjar
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
Hafnfirðingurinn Ásta Eyjólfsdóttir er Þrautakóngur Ratleiks Hafnarfjarðar 2023 sem lauk á þriðjudag eftir að hafa staðið yfir í allt sumar. Til að eiga möguleika á að verða Þrautakóngur Ratleiksins þarf viðkomandi að hafa fundið öll 27 ratleiksmerkin sem komið hafði verið fyrir við áhugaverða staði vítt og breitt um bæjarlandið og þó mest í upplandinu.
Hafnfirðingurinn Ásta Eyjólfsdóttir er Þrautakóngur Ratleiks Hafnarfjarðar 2023 sem lauk á þriðjudag eftir að hafa staðið yfir í allt sumar. Til að eiga möguleika á að verða Þrautakóngur Ratleiksins þarf viðkomandi að hafa fundið öll 27 ratleiksmerkin sem komið hafði verið fyrir við áhugaverða staði vítt og breitt um bæjarlandið og þó mest í upplandinu. Þrautakóngur Ratleiks Hafnarfjarðar 2023 fékk forláta gönguskó frá Fjallakofanum í verðlaun. Alls mættu um 140 þátttakendur á uppskeruhátíð Ratleiks Hafnarfjarðar, sem haldin var í Apótekinu í Hafnarborg í síðustu viku.
Sjá tilkynningu á vef Fjarðarfrétta auk fleiri mynda frá hátíðinni í Hafnarborg
Alls skiluðu 265 þátttakendur inn lausnum og 133 fundu öll 27 merkin og geta því kallað sig þrautakóng. Aðeins í fyrra kláruðu fleiri allan leikinn en þá kláruðu 6 fleiri allan leikinn. Heildarþátttakan í sumar var um 14% meiri en í fyrra sem líka var metár. 69 fóru á a.m.k. 18 staði sem er 77% fjölgun frá í fyrra og geta þeir kallað sig göngugarp. 63 fóru á a.m.k. 9 staði sem er fjölgun frá í fyrra og geta þeir kallað sig léttfeta. Þátttakendur í Ratleikum er af öllum aldri og er þetta vinsæll fjölskylduleikur. Fólk kemur víða að og mátti sjá þátttakendur frá Selfossi, Vogum, Mosfellsbæ, Reykjavík, Seltjarnarnesi, Garðabæ og Kópavogi og þó langflestir komi frá Hafnarfirði þá mátti líka sjá þátttakendur frá Noregi og Danmörku.
Prentað var vandað loftmyndakort þar sem götur og gönguslóðar eru merktar inn á og staðsetning ratleiksmerkjanna. Þátttakendur hafa svo það verkefni að finna bestu leiðina að merkjunum og stundum þarf nokkrar tilraunir til að finna merkin. Kortin lágu frammi víða í bænum en lang flest kortin voru sótt í Fjarðarkaup. Markmið leiksins er að hvetja fólk til að njóta upplands Hafnarfjarðar en leikurinn er gefinn út af Hönnunarhúsinu í samstarfi við Hafnarfjarðarbæ.
Það er Hönnunarhúsið ehf. sem gefur út leikinn en Rio Tinto á Íslandi er aðalstyrktaraðili leiksins auk Hafnarfjarðarbæjar sem er samstarfsaðili um útgáfu leiksins. Ómar Smári Ármannsson, sem heldur úti fróðleiksvefnum ferlir.is hefur veitt gríðarlega aðstoð við gerð leiksins en hann er meðal fróðustu manna um Reykjanesið.
Mynd með tilkynningu: Fjarðarfréttir
Bæjarstjórn og starfsfólk Hafnarfjarðarbæjar sendir íbúum og gestum heilsubæjarins Hafnarfjarðar hugheilar hátíðarkveðjur með hjartans þökk fyrir samstarf og samveru á…
Ég vil þakka kæru samstarfsfólki og ykkur bæjarbúum fyrir samstarfið og samveruna, traustið og hlýjuna á liðnum árum. Ég óska…
Hér má sjá hvernær sundlaugarnar okkar, bókasafnið, byggðasafnið, þjónustuver og Hafnarborg eru opnar yfir hátíðarnar. Einnig má hér finna hagnýtar…
Síðasta Jólaþorps-helgin er nú hafin. Fjölmargt að sjá og gera. Yndislegt er að stækka enn upplifunina með því að kíkja…
Ný skammtímadvöl fyrir fötluð börn, sem tók til starfa í Hafnarfirði í haust, var formlega opnuð í vikunni þegar starfsfólk…
Rósa Guðbjartsdóttir sat sinn síðasta bæjarstjórnarfund sem bæjarstjóri á miðvikudag. Ráðningasamningur við nýjan bæjarstjóra var undirritaður á fundinum. Rósu voru…
Hátt í sjötíu voru samankomin í undirgöngunum við Hörðuvelli á föstudagseftirmiðdag þegar Byggðasafn Hafnarfjarðar opnaði sýninguna sína Köldu ljósin. Sýningin…
Gleði, eftirvænting, friður, minningar og endurfundir eru hugtök sem eiga við dæmigerð íslensk jól, ritar Arnór Bjarki Blomsterberg, sóknarprestur í…
Söfn og stofnanir bæjarins verða opin á eftirfarandi dögum og tímum yfir hátíðarnar. Löng útlán á DVD myndum gilda á…
Bestu stundirnar um jólin leynast oft í stundlaugum bæjarins. Sundlaugar Hafnarfjarðar verða opnar um jól og áramót sem hér segir.