Mokum frá sorpgeymslum

Fréttir

Það snjóar og það snjóar….við minnum íbúa á að moka frá sorpgeymslum sínum til að greiða leið sorphirðufólks að gráu og bláu tunnunum þannig að hægt sé að tryggja að þær séu tæmdar á réttum tíma. Fyrirfram takk fyrir skjót viðbrögð! 

Það snjóar og það snjóar….við minnum íbúa á að moka frá sorpgeymslum sínum til að greiða leið sorphirðufólks að gráu og bláu tunnunum þannig að hægt sé að tryggja að þær séu tæmdar á réttum tíma.  Fyrirfram takk fyrir skjót viðbrögð!

Upplýsingar um sorphirðu eftir hverfum er að finna HÉR

Ábendingagátt