Móttöku jarðefna í Hamranesi hætt

Fréttir

Móttöku jarðefna við landmótunarstaðinn í Hamranesi verður hætt þann 30.júní nk. Hægt er að fara með jarðefni í Bolaöldur, Vatnsskarðsnámur eða Tunguhellu 1-5.

Móttöku jarðefna við landmótunarstaðinn í Hamranesi verður hætt þann 30. júní nk. Bent á að hægt er að fara með jarðefni á eftirfarandi staði:

  • Bolaöldur við Vífilfell
  • Vatnsskarðsnámur við Krísuvíkurveg
  • Tunguhella 1-5

 

Nánari upplýsingar um móttöku jarðefna

Ábendingagátt