Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Hér er að finna upplýsingar um úrræði fyrir börn og fjölskyldur á vegum Hafnarfjarðarbæjar
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
30 nemendum unglingadeildar Hvaleyrarskóla taka þátt í erlendu samstarfi með stuðningi Norrænu ráðherranefndarinnar til að efla gagnrýna hugsun og þannig draga úr samskiptakvíða eftir COVID. Þeir vinna með eistneskum nemendum, fara út og fá þá í heimsókn.
30 nemendum unglingadeildar Hvaleyrarskóla taka þátt í valáfanga í erlendu samstarfi við skóla í Tartu Raatuse Kool í Eistlandi. Þema verkefnisins er að efla gagnrýna hugsun til að draga úr samskiptakvíða eftir COVID. Verkefnið er fjármagnað af Norrænu ráðherranefndinni (Nordplus). Stefnt er á að nemendurnir fari til Eistlands í mars á næsta ári og að eistneskir nemendur komi svo í heimsókn í Hvaleyrarskóla í maí.
„Í byrjun áfangans tóku nemendur skoðanakönnun um traust þeirra á stafrænni miðlun, samfélagsmiðlum, almennt um fréttir og skoðun þeirra á tæknivæddri veröld,“ segir Margrét Össurardóttir, kennari í 10. bekk Hvaleyrarskóla. „Rýnt verður á auglýsingamarkaðinn, áhrifavalda svokallaða og spurt hvort þeir hafi áhrif? Áherslan er að nemendur geti bjargað sér á ensku, læri að bera virðingu fyrir skoðunum annarra og efla samvinnu.“
Nemendurnir munu horfa í það að í COVID urðu heilbrigðiskerfi víða um heim undir miklu álagi. Margir læknar og hjúkrunarfræðingar upplifðu mikla streitu og kulnun. Mörg fyrirtæki lokuðu eða minnkuðu starfsemi sinni sem leiddi til atvinnuleysis og efnahagslegar óvissu. Ríkisstjórnir um allan heim þurftu að setja á laggirnar efnahagslegar aðgerðir til að styðja við fyrirtæki og einstaklinga. Fólk þurfti að halda sig heima, sem leiddi til félagslegrar einangrunar. Þetta hafði neikvæð áhrif á andlega heilsu margra.
Einnig taka þau fyrir að fjarnám og fjarvinna hafi orðið algengari, sem breytti því hvernig fólk starfar og lærir. Það hafi leitt til aukinnar notkunar á tækni og stafrænum lausnum. Fólk hafi orðið meira meðvitað um heilsu sína og hreinlætisvenjur.
„Fólk hefur orðið meðvitaðra um tengslin milli mataræðis og andlegrar heilsu. Mataræði sem styður við andlega vellíðan og á tímum COVID-19 hefur mataræði tekið miklum breytingum, bæði í matvöruöryggi og matarvenjum,“ segir Margrét.
Skilningur á upplýsingunum
Í verkefninu, sem nefnist POCO-COMMA, verða fjórar sameiginlegar vinnustofur. Markmiðið er að þær skili sér í skilningi á heimi þar sem fólk er umvafið upplýsingum og þurfi að sýna gagnrýnin hugsun til að greina á milli áreiðanlegra og óáreiðanlegra heimilda.
„Hún hjálpar okkur að taka upplýstar ákvarðanir, þar sem við metum kosti og galla, og hugsum út í afleiðingar. Gagnrýnin hugsun eykur hæfileikann til að rökstyðja mál og koma með sterkari rök, sem er mikilvægt í umræðum og samræðum,“ segir Margrét.
Umsjónakennarar unglingadeilda Hvaleyrarskóla skólans munu leiða verkefnið.
Hafnarfjarðarbær hefur á síðustu árum umbylt hafnfirsku leikskólastarfi og starfsumhverfi þeirra. Unnið hefur verið markvisst að því að gera störf…
Kjörfundur í Hafnarfirði vegna alþingiskosninganna laugardaginn 30. nóvember 2024 hefst kl. 9 og lýkur kl. 22. Kjörstaðir í Hafnarfirði eru…
Ásta Sigurhildur Magnúsdóttir fagnaði 100 ára afmæli þann 3. nóvember sl. Af því tilefni heimsótti Rósa Guðbjartsdóttir bæjarstjóri afmælisbarnið í…
Nú hafa ærslabelgirnir í Hafnarfirði verið lagðir í vetrardvalann. Við getum þó öll farið að hlakka til því stefnt er…
Tillaga að fjárhagsáætlun 2025 var lögð fyrir bæjarstjórn Hafnarfjarðar til fyrri umræðu í dag, miðvikudaginn 6. nóvember. Fjárhagsleg staða Hafnarfjarðarbæjar…
Alls bárust þrjár umsóknir um stöðu leikskólastjóra Tjarnaráss, en staðan var auglýst þann 12.október sl. og umsóknarfrestur rann út þann…
Lilja Alfreðsdóttir, menningar og viðskiptaráðherra, og Maciej Duszynsk, settur sendiherra Póllands hér á landi, heimsóttu Bókasafn Hafnarfjarðar á dögunum. Þau…
Samningur sem kveður á um víðtækt samstarf á sviði endurhæfingar og samhæfingu þjónustunnar þvert á kerfi var undirritaður í dag.…
Vegna flugeldasýningar verður Fjarðargata á móts við verslunarkjarnan Fjörð (frá Bæjartorgi að Fjarðartorgi), lokuð tímabundið föstudaginn 22.nóvember milli kl.19:20 og…
Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands í samstarfi við Sundsamband Íslands stendur fyrir landsátaki í sundi frá 1. – 30. nóvember 2024.…