Þrettándagleði sunnudaginn 11.janúar

Fréttir

Þrettándagleði Hauka verður sunnudaginn 11. janúar, hátíðin hefst kl. 17:00 og mun Helga Möller stjórna söng og dansi af sviði.

Jólin verða kvödd með dansi og söng á glæsilegri þrettándagleði á Ásvöllum sunnudaginn 11.janúar.

Skemmtidagskrá hefst á Ásvöllum kl. 17.00.

Kaffi, heitt kakó, blys og kyndlar til sölu á staðnum á vægu verði. Skemmtun fyrir alla fjölskylduna.

Hátíðinni lýkur með veglegri flugeldasýningu.

Ábendingagátt