Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Hér er að finna upplýsingar um úrræði fyrir börn og fjölskyldur á vegum Hafnarfjarðarbæjar
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
Rósa Guðbjartsdóttir bæjarstjóri tók á móti hafnfirska Neyðarkallinum í dag. Hafnarfjarðarbær styrkir Björgunarsveit Hafnarfjarðar með kaupum á Neyðarkallinum.
Hafnarfjarðarbær styrkir Björgunarsveit Hafnarfjarðar með kaupum á Neyðarkallinum. Neyðarkallinn í ár er hamfarakall með dróna sem er eitt af nýjustu hjálpartækjum við leit að týndu fólki. Hafnarfjarðarbær er stoltur af því að eiga innan sinna raða starfsfólk sem vinnur ötult og óeigingjarnt starf í þágu björgunarsveitanna á Íslandi. Þakklæti til þessara sveita er mikið.
Rósa Guðbjartsdóttir bæjarstjóri tók á móti hafnfirska neyðarkallinum í dag. Sala á Neyðarkalli fer fram dagana 30. október til 3. nóvember.
Neyðarkallinn er söfnunarátak sem allar björgunarsveitir landsins taka þátt í og skilar um fjórðungi allra tekna sveitanna. Almenningur má eiga von á því að sjá fólk í björgunarsveitargöllum á öllum helstu stöðum.
Desembermánuður er mesti annatími björgunarsveitanna því þá eiga sér stað stærstu fjáraflanirnar, auk venjulegrar starfsemi og útkalla sem gera sjaldan boð á undan sér.
Neyðarkall björgunarsveitanna á sér orðið langa sögu að baki þar sem það hófst 2006 og er því um að ræða 19. skipti sem björgunarsveitirnar bjóða almenningi að styðja starf þeirra með því að kaupa Neyðarkall.
Hagnaður af sölunni rennur til björgunarsveita og slysavarnadeilda og er hann notaður til að efla og styrkja starfið.
Nánar á síðu Slysavarnarfélagsins Landsbjargar.
Hafnarfjarðarbær hvetur alla til að fjárfesta í einum neyðarkalli og styrkja þarft málefni.
Samningur sem kveður á um víðtækt samstarf á sviði endurhæfingar og samhæfingu þjónustunnar þvert á kerfi var undirritaður í dag.…
Vegna flugeldasýningar verður Fjarðargata á móts við verslunarkjarnan Fjörð (frá Bæjartorgi að Fjarðartorgi), lokuð tímabundið föstudaginn 22.nóvember milli kl.19:20 og…
Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands í samstarfi við Sundsamband Íslands stendur fyrir landsátaki í sundi frá 1. – 30. nóvember 2024.…
Samstarfssamningur við Samtökin 78 hefur verið endurnýjaður fyrir skólaárið 2024-2025. Samstarfið hefur staðið frá árinu 2016. Samstarfið gefur færi á…
Hlý og gagnleg umræða fór fram þegar þingmenn og föruneyti þýska þingsins heimsóttu Hafnarfjarðarbæ í vikunni. Hingað komu þeir vegna…
Sérstök vetraropnun verður á kaffistofu Samhjálpar rétt eins og í fyrravetur. Opnunin lengist um tvo mánuði og verður um fimm…
Brátt kviknar á jólaandanum í Hafnarfirði. Sem fyrr stefnir allt í að aðventan verði ekki bara björt og fögur heldur…
Tóm hamingja, leikrit Gaflaraleikhússins hefur verið frumsýnt í Borgarleikhúsinu. „Við bíðum spennt eftir því að koma aftur heim í Hafnarfjörðinn,“…
Veist þú um einhvern einstakling á aldrinum 18- 40 ára í þínu nærumhverfi sem á skilið viðurkenningu fyrir sitt ötula…
Hátt í fjörutíu sátu Build-kynningarfund um nýtt námsefni sem haldið var hjá Hafnarfjarðarbæ á dögunum. Píeta samtökin standa að verkefninu…