Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Hér er að finna upplýsingar um úrræði fyrir börn og fjölskyldur á vegum Hafnarfjarðarbæjar
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
Í sumar hafa nokkrar nýjar reiknivélar litið dagsins ljós sem allar hafa það að markmiði að gera gjaldskrá Hafnarfjarðarbæjar aðgengilegri og skiljanlegri fyrir íbúa. Þegar hafa verið settar í loftið reiknivélar fyrir leikskólagjöld, frístundaheimili og fasteignagjöld.
Í sumar hafa þrjár nýjar reiknivélar litið dagsins ljós sem allar hafa það að markmiði að gera gjaldskrá Hafnarfjarðarbæjar aðgengilegri og skiljanlegri fyrir íbúa. Þegar hafa verið settar í loftið reiknivélar fyrir leikskólagjöld, frístundaheimili og fasteignagjöld.
Framkvæmdin er liður í því að bæta og þróa þjónustu sveitarfélagsins með það fyrir augum að leysa sem flest mál á einfaldan máta og í fyrstu snertingu. Hafnarfjarðarbær hefur boðið öðrum sveitarfélögum greiðan aðgang að lausnunum og kallar eftir áframhaldandi góðu stafrænu samstarfi á sem víðtækustu sviði. Reiknivélarnar eru smíðaðar af Patreki Inga Sigfússyni sem sinnir sumarstarfi á þjónustu- og þróunarsviði í gegnum sumarátaksverkefni Hafnarfjarðarbæjar og Vinnumálastofnunar. Patrekur er nemandi í forritun við Háskólann í Reykjavík.
Með nýrri reiknivél fyrir frístundaheimili geta foreldrar og forráðamenn barna fundið auðveldlega út úr kostnaði við frístundaheimili og þannig sundurliðun eftir dvalargjaldi og fæðisgjaldi. Frístundaheimili Hafnarfjarðarbæjar eru ætluð börnum í 1.-4. bekk og starfa við alla grunnskóla í Hafnarfirði. Þannig er hægt að velja um fjölda daga í frístund og er greitt fyrir hvern dag fyrir sig. Innifalið í gjaldi er síðdegishressing, vistun og lengd viðvera á dögum þar sem er opið allan daginn. Veittur er systkinaafsláttur en afsláttur reiknast af almennu dvalargjaldi, fyrir hvert barn umfram eitt.
Skoða reiknivél fyrir frístundaheimili
Reiknivél fyrir leikskóladvöl
Gjaldskrá fyrir leikskóladvöl er ein þeirra gjaldskráa sem á það til að vefjast fyrir þjónustuþegum. Með árunum hafa ýmsir afslættir og nýjar forsendur verið innleiddar t.d. systkinaafslættir og geta foreldrar og forráðamenn nú með góðu móti fundið sjálfir út kostnað miðað við fjölda barna og lengd dvalar. Sækja þar sérstaklega um tekjutengdan afslátt í gegnum Mínar síður Hafnarfjarðarbæjar.
Skoða reiknivél fyrir leikskóladvöl
Reiknivél fyrir fasteignagjöld
Með tilkomu nýrrar reiknivélar fyrir fasteignagjöld geta íbúar reiknað út hversu há fasteignagjöld þeir þurfa að greiða árlega og fengið birta mánaðarlega greiðslu. Sundurliðun gjaldanna er einnig gefin upp sem eykur enn frekar á gagnsæi gjaldskrár. Álagning fasteignagjalda byggir á fasteignamati húss og lóðar og miðar reiknivélin við að um sé að ræða húsnæði sem hefur að lágmarki verið skráð fokhelt – byggingarstig 4 eða hærra.
Skoða reiknivél fyrir fasteignagjöld
Ef þú ert með ábendingu tengda nýju reiknivélunum eða aðra þjónustuveitingu þá endilega sendu okkur línu. Við tökum vel á móti öllum ábendingum, stórum sem smáum!
Alls voru 524 nýjar íbúðir fullbúnar í Hafnarfirði í fyrra. Þær bættust í hóp 11 þúsund íbúða í bæjarfélaginu. Nýjum…
FH, Hafnarfjarðarbær og Íþróttabandalag Hafnarfjarðar (ÍBH) hafa tekið höndum saman og bjóða frá 15. janúar fótboltaæfingar fyrir börn í 1.-10.…
Tafir hafa orðið á sorphirðu nú á nýju ári. Ljóst er að tunnurnar verða tæmdar viku á eftir áætlun. Unnið…
Algjörar skvísur verður sú fimmtánda í haustsýningarröð Hafnarborgar. Verkefnið hefur það að markmiði að gefa breiðu sviði sýningarstjóra kost á…
Alls sátu 100 foreldrar PMTO-foreldrafærninámskeið hjá Hafnarfjarðarbæ í fyrra. Foreldrarnir fá kennslu og eru þjálfaðir í styðjandi leiðum í uppeldishlutverki…
Nýr bæjarstjóri Hafnarfjarðar, Valdimar Víðisson, er með opna viðtalstíma alla þriðjudaga frá kl. 9:30 – 11:30. Viðtalstímar eru bókaðir í…
Hafnarfjarðarbær auglýsir eftir umsóknum um styrki úr húsverndarsjóði Hafnarfjarðar. Hlutverk sjóðsins er að stuðla að varðveislu og viðhaldi eldri húsa…
Menningar- og ferðamálanefnd Hafnarfjarðar auglýsir eftir umsóknum um styrki til verkefna, viðburða og samstarfssamninga á sviði menningar og lista í…
Hafnarfjarðarbær mun á síðasta vetrardag, miðvikudaginn 23. apríl, útnefna bæjarlistamann Hafnarfjarðar fyrir árið 2025. Óskað er eftir umsóknum eða rökstuddum…
Hafnarfjarðarbær hefur svo gott sem lokið við LED-ljósavæðingu götulýsingar bæjarfélagsins. 95% ljósastaura nota LED-lýsingu. Víða í stofnunum bæjarins hefur LED-lýsing…