Nýr skólastjóri við Áslandsskóla

Fréttir

Unnur Elfa Guðmundsdóttir hefur verið ráðin skólastjóri við Áslandsskóla frá 1. ágúst. Unnur Elfa hefur starfað við kennslu og stjórnun í grunnskólum Hafnarfjarðar til margra ára, þar af hefur hún starfað lengst í Áslandsskóla. Unnur Elfa er framsýn í þróun skólamála með öfluga þekkingu á skólastarfi og skólamálum almennt. 

Unnur Elfa Guðmundsdóttir hefur
verið ráðin skólastjóri við Áslandsskóla frá 1. ágúst. Unnur Elfa hefur starfað
við kennslu og stjórnun í grunnskólum Hafnarfjarðar til margra ára, þar af
hefur hún starfað lengst í Áslandsskóla. Unnur Elfa er framsýn í þróun
skólamála með öfluga þekkingu á skólastarfi og skólamálum almennt. 

Unnur-Elfa

Unnur
Elfa er með B.A. gráðu í íslensku og fjölmiðlafræði frá Háskóla Íslands,
kennsluréttindi á leik-, grunn-, og framhaldsskólastigi ásamt diplóma í
stjórnunarfræði menntastofnana frá Háskóla Íslands. 

Við bjóðum Unni Elfu
velkomna til starfa. 

Ábendingagátt