Nýr skólastjóri við Stekkjarás

Fréttir

Katrín Lilja Hraunfjörð tók við skólastjórastarfi við leikskólann Stekkjarás í maí síðastliðnum. Katrín Lilja hefur víðtæka reynslu af leikskólastarfi og stjórnun leikskóla og hefur starfað sem leikskólastjóri og aðstoðarleikskólastjóri síðastliðin ár hjá Skólum ehf. 

Katrín Lilja Hraunfjörð tók við
skólastjórastarfi við leikskólann Stekkjarás í maí síðastliðnum. Katrín Lilja
hefur víðtæka reynslu af leikskólastarfi og stjórnun leikskóla og hefur starfað
sem leikskólastjóri og aðstoðarleikskólastjóri síðastliðin ár hjá Skólum ehf. 

Katrin-Lilja-Katrín Lilja hefur B.ed. gráðu frá Háskóla Akureyrar og stundar meistaranám í
uppeldis- og menntunarfræði við Háskóla Íslands. 

Við bjóðum Katrínu Lilju
velkomna til starfa. 

Ábendingagátt