Nýr verkefnastjóri fasteigna

Fréttir

Stefán E. Stefánsson hefur verið ráðinn í starf verkefnisstjóra fasteigna hjá umhverfis- og skipulagsþjónustu. Stefán er með MSc í verkfræði. Stefán hefur starfað í Noregi undanfarin misseri hjá vatnsveitunni í Bergen meðal annars sem sviðsstjóri vatnsdreifingar.  Þar á undan var hann bæjarverkfræðingur Seltjarnarnesbæjar og hafði þar með að gera allar framkvæmdir sveitarfélagsins.

Stefán E. Stefánsson hefur verið ráðinn í starf verkefnisstjóra fasteigna hjá umhverfis- og skipulagsþjónustu. Stefán er með MSc í verkfræði.

StefanEStefanssonStefán hefur starfað í Noregi undanfarin misseri hjá vatnsveitunni í Bergen meðal annars sem sviðsstjóri vatnsdreifingar.  Þar á undan var hann bæjarverkfræðingur Seltjarnarnesbæjar og hafði þar með að gera allar framkvæmdir sveitarfélagsins.

Stefán mun taka til starfa fljótlega á nýja árinu.

Ábendingagátt