Ófærð í Hafnarfirði

Fréttir

Ófærð er um allan bæ en verst er þó ástandið á  Völlum, Krýsuvíkurvegi, Áslandi, Setbergi og í Mosahlíð.

Mjög slæmt skyggni er í bænum en samkvæmt veðurspá á að fara að rigna innan klukkutíma.

Ófærð er um allan bæ en verst er þó ástandið á  Völlum, Krýsuvíkurvegi, Áslandi, Setbergi og í Mosahlíð.

Mjög slæmt skyggni er í bænum en samkvæmt veðurspá á að fara að rigna innan klukkutíma og þá um leið ætti skyggni að skána þannig að snjóruðningstæki geti hafið ruðning.

Ábendingagátt