Ókeypis heilsufarsmælingum frestað

Fréttir

Ákveðið hefur verið að fresta um óákveðinn tíma ókeypis heilsufarsmælingum í Hafnarfirði sem áttu að fara fram laugardagana 14. og 21. mars. Ákvörðun er tekin í ljósi mikils álags á heilbrigðiskerfið í heild sinni þessa dagana.

Ákveðið hefur verið að fresta um óákveðinn tíma ókeypis heilsufarsmælingum í Hafnarfirði sem áttu að fara fram laugardagana 14. og 21. mars. Ákvörðun er tekin í ljósi mikils álags á heilbrigðiskerfið í heild sinni þessa dagana. Auglýsing og kynning fer af stað aftur þegar nýjar dagsetningar hafa verið ákveðnar.

Fyrirfram þakkir fyrir sýndan skilning. 

Ábendingagátt