Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Hér er að finna upplýsingar um úrræði fyrir börn og fjölskyldur á vegum Hafnarfjarðarbæjar
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Jólaþorpið á Thorsplani í Hafnarfirði 2024. Sem fyrr vill Jólaþorpið fá til liðs við sig einstaklinga, samtök og fyrirtæki sem hafa til sölu gæðavöru á sanngjörnu verði og fjölbreytt úrval varnings með skýra tengingu við jólahefðir landsmanna.
Hafnarfjarðabær leitar að hárréttri samsetningu seljenda í Jólaþorpinu 2024 á Thorsplani. Opnað hefur verið fyrir umsóknir. Sem fyrr vill Jólaþorpið fá til liðs við sig einstaklinga, samtök og fyrirtæki sem hafa til sölu gæðavöru á sanngjörnu verði, fjölbreytt úrval varnings og skýra tengingu við jólahefðir landsmanna.
Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Jólaþorpið á Thorsplani í Hafnarfirði 2024. Jólaþorpið vill fá til liðs við sig einstaklinga, samtök og fyrirtæki sem hafa til sölu gæðavöru á sanngjörnu verði, fjölbreytt úrval varnings sem hefur skýra tengingu við jólahefðir landsmanna.
Horft er sérstaklega til nokkurra þátta þegar valið er milli seljenda fyrir Jólaþorpið. Fyrst og fremst að þeir bjóði gæðavörur litið til matar, drykkja og upplifunar og að tengingin við jólin sé skýr. Horft er til fjölbreytni þorpsins og heildarupplifunar þegar valið er milli seljenda. Það á að vera ómissandi hefð að koma í jólaþorpið og smakka og lykta af jólunum.
Góð aðsókn hefur verið í söluhús Jólaþorps Hafnarfjarðar síðustu árin. Þetta árið opnar þorpið föstudaginn 15. nóvember og verður opið alla aðventuna á föstudögum frá kl. 17-20, laugardögum og sunnudögum frá kl. 13-18 og til kl. 21 á Þorláksmessu.
Í Jólaþorpinu verða um tuttugu skreytt einingahús sem eru 5,8 m2 að stærð. Leigugjald á söluhúsi er 21.900 kr. fyrir helgina. Innifalið í leigugjaldi er allur kostnaður við uppsetningu, rekstur húss og þrif á svæðinu. Að auki mun Hafnarfjarðarbær sjá um að laða að gesti og kynna Jólaþorpið í Hafnarfirði með ýmsum hætti.
Hvað sölumuni varðar þurfa söluaðilar að uppfylla lög og reglur sem um þá kunna að gilda. Sé vara eða vöruflokkur skilyrtur á einhvern hátt eða háður.
Umsækjendur þurfa að skila inn umsókn um hús í Jólaþorpinu og opið er fyrir umsóknir til og með 1. október 2024 en eftir það fara nýjar umsóknir á biðlista. Hægt er að senda fyrirspurnir á jolathorp@hafnarfjordur.is
Sækja um hér
Nánari upplýsingar um Jólabæinn Hafnarfjörð
Jólaþorpið í Hafnarfirði er á Facebook
Jólamarkaður Íshússins í Ægi 220 verður tvisvar fyrir þessi jól, annars vegar sunnudaginn 24. nóvember og hins vegar að kvöldi…
SSH stendur fyrir könnun um heilsu, líðan og velferð ungs fólks frá 16-25 ára. Mismunandi spurningar sem koma m.a. að…
Bergið headspace og Hafnarfjarðarbær hafa starfað náið saman síðan í mars 2021. Samstarfið byggir á ráðgjafaþjónustu til handa ungu fólki…
Ása Marin les úr bókinni sinni Hittu mig í Hellisgerði í Hellisgerði kl. 14 á morgun, laugardag. Bókin er ekki…
Hringhús prýðir miðju Thorsplans í fyrsta sinn. Þar verður hægt að gæða sér á kakói, fá sér heitan kaffibolla og…
Evrópska nýtnivikan tók á sig skemmtilegan blæ á leikskólanum Norðurbergi nú í morgun þegar starfsmenn mættu í skiptiflíkum af hver…
Ása Marin er höfundur rómantísku stefnumótaskáldsögunnar Hittu mig í Hellisgerði. Jólabærinn Hafnarfjörður rammar söguna inn.
Keramik Bjarna Sigurðssonar nýtur sín oft í tímaritinu Bo Bedre. Hann hefur haldið í samböndin í Danmörku síðan hann lærði…
Í myrkri sjást gangandi og hjólandi vegfarendur illa þrátt fyrir götulýsingu og ökuljós og mikilvægi endurskinsmerkja því ótvírætt. Hafnarfjarðarbær hvetur…
Stjórn GSÍ hefur heimild til að veita heiðursviðurkenningar til einstaklinga, fyrirtækja, félagasamtaka og sveitarfélaga sem skarað hafa fram úr með…