Stytt opnun í Ásvallalaug um helgina

Fréttir

Ásvallalaug og Suðurbæjarlaug verða opnar frá kl. 8-17 á uppstigningardag og vegna sundmóts verður stytt opnun í Ásvallalaug um helgina.

Helgina 28. og 29. maí verður stytt opnun í Ásvallalaug vegna sundmóts Íþróttasambands fatlaðra. Laugardaginn 28. maí verður Ásvallalaug opin frá kl. 8-14 og sunnudaginn 29. maí verður Ásvallalaug opin frá kl. 8-13:30.

Nánari upplýsingar um sundlaugarnar í Hafnarfirði

Frítt er fyrir börn yngri en 18 ára í sundlaugar í Hafnarfirði.

Ábendingagátt