Opnunartímar sundlauga um jól og áramót

Fréttir

Bestu stundirnar um jólin leynast oft í stundlaugum bæjarins. Sundlaugar Hafnarfjarðar verða opnar um jól og áramót sem hér segir.

Gleðilegar sundstundir um jól og áramót

Það er yndislegt að dýfa tánni í heitan pott, stökkva inn í góða gufu eða stökkva í djúpu laugina um leið og maður veltir fyrir sér hvað nýtt ár ber í skauti sér. Sundlaugar Hafnarfjarðar verða opnar um jól og áramót sem hér segir. Njótum þeirra saman, hittum granna og gesti og verjum tímanum með okkar fólki.

Ábendingagátt