Opnunartími sundlauga á 17. júní

Tilkynningar

Vinnustaðurinn Hafnarfjarðarbær er fjölskylduvænn vinnustaður og því verða Ásvallalaug og Suðurbæjarlaug lokaðar á þjóðhátíðardaginn 17. júní. Sundhöll Hafnarfjarðar verður hins vegar opin frá kl. 9-13 í tengslum við dagskrá 17. júní.

Vinnustaðurinn Hafnarfjarðarbær er fjölskylduvænn vinnustaður og því verða Ásvallalaug og Suðurbæjarlaug lokaðar á þjóðhátíðardaginn 17. júní. Sundhöll Hafnarfjarðar verður hins vegar opin frá kl. 9-13 í tengslum við dagskrá þjóðhátíðardagsins í Hafnarfirði þ.e. sjósund og fargufu en sú laug er yfirleitt lokuð um helgar.

Opið til kl. 21 alla sunnudaga í Suðubæjarlaug í júní og júlí

Sundlaugarnar verða opnar í takti við hefðbundinn opnunartíma á sunnudag. Vakin er sértök athygli á því að Suðurbæjarlaug verður með sérstaka sumaropnun í júní og júlí og verður með opið til kl. 21 á sunnudögum í stað kl. 17. Dagskrá 17. júní í ár er mjög fjölbreytt og ætti fjölskyldan öll að geta fundið skemmtun og upplifun við hæfi.

Dagskrá 17. júní 2023 

Ábendingagátt