Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Finndu tengilið farsældar fyrir barnið þitt og úrræðalista skóla og Hafnarfjarðarbæjar.
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
Foreldrar og forráðamenn beðnir um að sækja börn sín fyrir kl. 16
Það bendir margt til þess að slæm veðurspá fyrir landið allt gangi eftir, samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands. Vindaspáin fyrir Reykjavík og nágrenni er rauð í kvöld og eins er gert ráð fyrir töluverðri ofankomu og þá er fljótt að verða ófært. Almannavarnir gáfu út viðvaranir í gær sem enn eru í gildi og full ástæða þykir til að fara eftir.
Með vísan í vonda veðurspá og tilmæli almannavarna um að fólk sé ekki á ferli eftir kl. 17 í dag er mælst til þess að foreldrar sæki börn sín í leikskóla, grunnskóla og frístundaheimili fyrir kl 16 þannig að þau séu trygg heima þegar veðrið skellur á. Ákvörðun hefur verið tekin um að hafa félagsmiðstöðvar eftir skóla í Hafnarfirði lokaðar í dag. Foreldrar og forráðamenn eru hvattir til að fylgjast vel með veðurspá í dag og í fyrramálið, en spáin gerir ráð fyrir áframhaldandi slæmu veðri. Íbúar eru á sama tíma hvattir til að moka frá niðurföllum þar sem veðrinu getur fylgt mikil úrkoma og leysingar.
W zwiazku z prognozowanymi zlymi warunkami pogodowymi oraz zaleceniami ochrony ludnosci o nieprzebywaniu na zewnatrz w dniu dzisiejszym po godzinie 17 zalecamy by rodzice odebrali swoje dzieci w dniu dzisiejszym przed godzina 16. Zalecamy ponadto by rodzice monitorowali prognoze pogody na dzis oraz na jutro rano, prognozy przewiduja rowniez zle warunki pogodowe w tym czasie.
The National Commissioner of the Icelandic Police in association with the District Commissioners in Iceland declares an uncertainty phase due to weather forecast from the meteorological office of a violent storm with hurricane force winds in all areas in Iceland. Travel advisory for all areas is in effect. Travellers are advised to avoid travelling in the South of Iceland from 1200 and in other areas from 1700. Uncertainty phase/level is characterized by an event which has already started and could lead to a threat to people, communities or the environment. At this stage the collaboration and coordination between the Civil Protection Authorities and stakeholders begins. Monitoring, assessment, research and evaluation of the situation is increased. The event is defined and a hazard assessment is conducted regularly.
Sóli Hólm hefur aldrei sýnt oftar í Bæjarbíói en fyrir þessi jól. Alls 41 sýning og sú síðasta á Þorláksmessu.…
„Hafnarfjarðarkortið er lykillinn að Hafnarfirði,“ segir Þóra Hrund Guðbrandsdóttir, framkvæmdastjóri Markaðsstofu Hafnarfjarðar um þetta glænýja hafnfirska gjafa- og inneignarkort „Þetta…
Fjórða helgin okkar í Jólaþorpinu verður yndisleg. Veðrið mun leika við gesti en fyrst og fremst munu allar þær gersemar…
Börn fá frístundastyrk frá þriggja ára aldri. 10,6 milljarðar verða settir í fjárfestingar. Einnig verður sett fjármagn í uppbyggingu nýs…
Hjörtu okkar Hafnarfjarðar skarta fjólubláum lit í dag á alþjóðadegi fatlaðs fólks. Dagurinn er 3. desember ár hvert til að…
Menntastefna Hafnarfjarðarbæjar var kynnt á starfsdegi astarfsfólks frístundar-, grunnskóla- og leikskóla Hafnarfjarðarbæjar þann 14. nóvember. Þátttakendur gátu valið um ólíka…
Ný stefna um móttöku skemmtiferðaskipa í Hafnarfirði hefur verið samþykkt af bæjarráði. Stefnan gildir til 2035.
Um 30 útskrifuðust úr Leiðtogaskóla Hafnarfjarðarbæjar á dögunum. Nú hafa 90 stjórnendur bæjarins útskrifast. Kennslan eflir bæjarbraginn.
Mæðgurnar Lára Alda Alexandersdóttir og Silja Þórðardóttir lærðu saman að verða gusumeistarar. Þær nota kraftana í Herjólfsgufunni við Langeyrarmalir.
„Ég finn að Hafnfirðingar eru stoltir af Jólabænum og Jólaþorpinu á Thorsplani,“ segir Sunna Magnúsdóttir, verkefnastjóri Jólaþorpsins sem orðið er…