PopArt 2015

Fréttir

Grasrótarhátíð listamanna í Hafnarfirði 13.-15. ágúst, þar sem yfir 100 listamenn taka höndum saman.

Grasrótarhátíð listamanna í Hafnarfirði 13.-15. ágúst, þar sem yfir 100 listamenn taka höndum saman. Á hátíðinni koma fram margir af fremstu listamönnum bæjarins í tónum, myndum og máli. Hátíðin fer fram á Thorsplani frá 18.00 -22:00 fimmtudag, föstudag og laugardag frá 13.00-18:00

Hægt er að nálgast dagskránna  
www.facebook.com/popart2015

Ábendingagátt