Rafmagnslaust í hluta suðurbæjar á fimmtudag

Tilkynningar

Suðurbæjarlaug verður lokuð fimmtudaginn 21. ágúst frá kl. 09:00-16:00, vegna endurnýjunar í dreifistöð HS Veitna. Endurnýjunin veldur rafmagnsleysi í hluta suðurbæjarins.

Suðurbæjarlaug er lokuð fimmtudaginn 21. ágúst frá kl. 09:00-16:00, vegna endurnýjunar í dreifistöð HS Veitna. Ekkert rafmagn verður á lauginni á þessum tíma. Rafmagnsleysið hefur áhrif á stærra svæði en sundlaugina eina. Á þessari mynd má sjá áhrifin í suðurbæ Hafnarfjarðar.

 

 

Ábendingagátt