Reykjanesbraut tvöföldun – hjáleið við Straumsvík

Tilkynningar

Vegna vinnu Vegagerðarinnar við tvöföldun Reykjanesbrautar milli Hvassahrauns og Krísuvíkurvegar, hefur verið sett upp hjáleið við gatnamótin hjá Straumsvík. Hjáleiðin mun standa til lok janúar 2025.

Vegna vinnu Vegagerðarinnar við tvöföldun Reykjanesbrautar milli Hvassahrauns og Krísvíkurvegar, hefur verið sett upp hjáleið við gatnamótin hjá Straumsvík. Hjáleiðin mun standa til lok janúar 2025. Hraði hefur verið tekinn niður í 50km/klst hvoru megin við hjáleiðina og í 30km/klst í hjáleiðinni sjálfri.

Sjá yfirlitsmynd.

Fyrirfram þakkir fyrir sýndan skilning!

Ábendingagátt