Safnanótt á föstudag og sundlauganótt á laugardag

Fréttir

Eins og fyrri ár taka söfnin í Hafnarfirði þátt
í Safnanótt sem er viðburður Vetrarhátíðar Reykjavíkurborgar.   Það
verður því mikið um að vera í söfnunum okkar í Hafnarfirði næsta föstudag og
opið til miðnættis.  Í ár tekur bærinn einnig þátt í Sundlauganótt. sem
haldin verður á laugardag, og er opið  í Ásvallalaug til miðnættis og
frítt inn

Eins og fyrri ár taka söfnin í Hafnarfirði þátt í Safnanótt sem er viðburður Vetrarhátíðar Reykjavíkurborgar.   Það verður því mikið um að vera í söfnunum okkar í Hafnarfirði næsta föstudag og opið til miðnættis.  Í ár tekur bærinn einnig þátt í Sundlauganótt. sem haldin verður á laugardag, og er opið  í Ásvallalaug til miðnættis og frítt inn.

Hér má sjá skemmtilega dagskrá.  Lyftum okkur upp í skammdeginu og förum á safnarölt og í miðnætursund.

Ábendingagátt