Samantekt hreinsunarátak 2014

Fréttir

Hreinsun íbúðar-, iðnaðar- og nýbyggingarsvæða fór fram á tímabilinu 22.september-24 nóvember 2014 og skilað hreinsunarátakið rúmum 150 tonnum af úrgangi

Hreinsun íbúðar-, iðnaðar- og nýbyggingarsvæða fór fram á tímabilinu 22.september-24 nóvember 2014 og skilað hreinsunarátakið rúmum 150 tonnum af úrgangi. Þess má einnig gert að í hreinsunarátaki 2012 þá voru fjarlægð tæp 115 tonn sem skiptist jafnt á milli járns og timburs sem nýtanlegt var til endurvinnslu. Árið 2013 voru fjarlægð rúmlega 65 tonn sem einnig fóru til endurvinnslu. Samtals hafa þessi þrjú hreinsunarátök því skilað 330 tonnum til förgunar og endurvinnslu undanfarin þrjú ár.

Helstu niðurstöður átaksins ársins 2014 flokkað eftir úrgangi á svæðum 1-6 má sjá nánar á meðfylgjandi mynd

Ábendingagátt