Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Hér er að finna upplýsingar um úrræði fyrir börn og fjölskyldur á vegum Hafnarfjarðarbæjar
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
Samfélagslöggur Hafnarfjarðar heimsækja nú 7. bekki í grunnskólum Hafnarfjarðar og veita nemendunum fræðslu um ofbeldi, vopnaburð, einelti og hótanir. Samfélagslöggæsla er forvarnaverkefni lögreglunnar.
Samfélagslöggur hitta nú 7. bekki grunnskóla Hafnarfjarðar. Þær ræða sérstaklega ofbeldi á samfélagsmiðlum við ungmennin. Fyrir stuttu hittu þær 7. bekkina tvo í Lækjarskóla. „Það er ekkert djók að hóta og lemja,“ segir Dagný Karlsdóttir en þær Ýr Steinþórsdóttir starfa sem samfélagslöggur í Hafnarfirði með hefðbundnum lögreglustörfum. Þær heimsækja félagsmiðstöðvar, öldrunarheimili og leikskóla til að tengjast samfélaginu.
Samfélagslöggæsla er forvarnaverkefni lögreglunnar. Nú eru þær í sérstöku átaki til að fræða ungmennin. „Það er þörf á þessu og skólar að biðja um svona fræðslu fyrir 7. bekk,“ segir Dagný. Verkefnið er leið til að bæta þjónustuna og efla tengslin við almenning og ekki síst unga fólkið. Samfélagslöggan vinnur með samfélaginu sínu og eflir samstarf milli kerfa sem er mikilvægt í innleiðingu farsældarlaganna.
Unga fólkið í Lækjarskóla sýndi erindi lögreglunnar mikinn áhuga. Það tók virkan þátt og spurði spurninga. Spennan var mikil þegar það fékk að prófa vestin og handjárnin og sjá búkmyndavélarnar. Samfélagslöggurnar fræddu börnin um sakhæfisaldur, vopnaburð og bentu á að hótanir á vefnum, netspjall og viðkvæmar persónulegar myndir væru alltaf til. Þær svöruðu einnig spurningum unglinganna, meðal annarra: Hver ferillinn væri ef einhver væri skotinn? Hvort 12-14 ára börn væru handtekin? Þau spurðu löggurnar einnig um starf þeirra og hvað þyrfti til að verða lögga.
Fjórar lögreglustöðvar eru á Höfuðborgarsvæðinu og samfélagslöggur á þeim öllum. Þær fræða og mynda tengsl við íbúa og hafa gert allt frá árinu 2019. „Við teljum að þessi tenging við samfélagið auki líkur á að fólk hafi samband við okkur, fólk hugsi til lögregluna og líka um lögregluna áður en það gerir einhvern skandal,“ segir Dagný.
„Við höldum ekki bara fræðsluerindi heldur fundum með bænum og barnavernd,“ segir hún. Öll fræðsla sé góð. „Það er mikilvægt að brúa bilið milli íbúa og lögreglunnar.“ Dagný hefur verið í lögreglunni í um fjögur ár og Ýr í sjö. Þær hófu störf sem samfélagslögreglur í hlutastarfi nú í janúar. „Þetta er nýtt fyrir okkur og ánægjulegt að hitta fólk í þessu hlutverki.“ Aðra daga eru þær svo í hefðbundnum lögreglustörfum.
Ég vil þakka kæru samstarfsfólki og ykkur bæjarbúum fyrir samstarfið og samveruna, traustið og hlýjuna á liðnum árum. Ég óska…
Hér má sjá hvernær sundlaugarnar okkar, bókasafnið, byggðasafnið, þjónustuver og Hafnarborg eru opnar yfir hátíðarnar. Einnig má hér finna hagnýtar…
Síðasta Jólaþorps-helgin er nú hafin. Fjölmargt að sjá og gera. Yndislegt er að stækka enn upplifunina með því að kíkja…
Ný skammtímadvöl fyrir fötluð börn, sem tók til starfa í Hafnarfirði í haust, var formlega opnuð í vikunni þegar starfsfólk…
Rósa Guðbjartsdóttir sat sinn síðasta bæjarstjórnarfund sem bæjarstjóri á miðvikudag. Ráðningasamningur við nýjan bæjarstjóra var undirritaður á fundinum. Rósu voru…
Hátt í sjötíu voru samankomin í undirgöngunum við Hörðuvelli á föstudagseftirmiðdag þegar Byggðasafn Hafnarfjarðar opnaði sýninguna sína Köldu ljósin. Sýningin…
Gleði, eftirvænting, friður, minningar og endurfundir eru hugtök sem eiga við dæmigerð íslensk jól, ritar Arnór Bjarki Blomsterberg, sóknarprestur í…
Söfn og stofnanir bæjarins verða opin á eftirfarandi dögum og tímum yfir hátíðarnar. Löng útlán á DVD myndum gilda á…
Bestu stundirnar um jólin leynast oft í stundlaugum bæjarins. Sundlaugar Hafnarfjarðar verða opnar um jól og áramót sem hér segir.
„Við systkinin erum öll orðin svo gott sem fullorðin og tvö komin á fertugsaldur, en öll viljum við hvergi annars…