Samfélagssáttmáli Covid19 – Community Pledge

Fréttir

Saman tryggjum við áfram góðan árangur – við erum öll almannavarnir. Í ljósi þess að allt er að fara af stað aftur eftir Covid18 þá er rétt að minna á samfélagssáttmálann. Sáttmála sem gilti í vor og gildir áfram í sumar og nær til okkar allra. Við hvetjum starfsfólk, íbúa og vini Hafnarfjarðar til að virða sáttmálann. 

Saman tryggjum við áfram góðan árangur – við erum öll almannavarnir. Í ljósi þess að allt er að fara af stað aftur eftir Covid18 þá er rétt að minna á samfélagssáttmálann. Sáttmála sem gilti í vor og gildir áfram í sumar og nær til okkar allra. Við hvetjum starfsfólk, íbúa og vini Hafnarfjarðar til að virða sáttmálann. 

Let’s remind us of the pledge made this spring to keep up the good work. A pledge that will be valid throughout the summer and one that we will all observe. 

Almannavarnir og Embætti landlæknis gáfu á vormánuðum út samfélagssáttmála þar sem minnt er á að framhald á góðum árangri gegn COVID-19 kórónavírusnum er í okkar höndum. Í sáttmálanum eru ítrekuð nokkur atriði sem við þurfum öll að hafa í huga til að verjast veirunni s.s. að þvo hendur og sótthreinsa og halda 2ja metra fjarlægð.

Samfelagssattmali

 

CommunityPledge

Við erum öll almannavarnir – og verðum það áfram!

Civil defense is still in our hands!

 

Ábendingagátt