Samfélagssáttmáli Covid19 | Community pledge

Fréttir

<<English below>> Tryggjum góðan árangur áfram og gerum samfélagssáttmála. Sáttmála sem gildir í vor og sumar og við munum öll virða. Við erum öll almannavarnir og verðum það áfram! 

<<English below>>

Tryggjum góðan árangur áfram og gerum samfélagssáttmála. Sáttmála sem gildir í vor og sumar og við munum öll virða.

Let’s make a pledge to keep up the good work. A pledge that will be valid throughout spring and summer and one that we will all observe.

Almannavarnir og Embætti landlæknis hafa gefið út samfélagssáttmála þar sem minnt er á að framhald á góðum árangri gegn COVID-19 kórónavírusnum er í okkar höndum. Í sáttmálanum eru ítrekuð nokkur atriði sem við þurfum öll að hafa í huga til að verjast veirunni s.s. að þvo hendur og sótthreinsa og halda 2ja metra fjarlægð.

Samfelagssattmali

 

CommunityPledge

Við erum öll almannavarnir – og verðum það áfram!

Civil defense is still in our hands!

 

Ábendingagátt