Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Finndu tengilið farsældar fyrir barnið þitt og úrræðalista skóla og Hafnarfjarðarbæjar.
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
Hafnarfjarðarbær og Skátafélagið Hraunbúar skrifuðu í vikunni undir samning um umsjón og rekstur á skátamiðstöðinni Hraunbyrgi og tjaldsvæði á Víðistaðatúni auk skátaskála við Kleifarvatn. Hraunbúar sjá um rekstur á Hraunbyrgi að Hjallabraut 51 og tjaldsvæði á Víðistaðatúni þar með talið skátaheimili, áhaldahúsi, útisvæði, tjaldsvæði, þjónustuhúsi auk grillaðstöðu á Víðistaðatúni og skála félagsins og útisvæði við Kleifarvatn. Samningurinn gildir til 31. desember 2026.
Hafnarfjarðarbær og Skátafélagið Hraunbúar skrifuðu í vikunni undir samning um umsjón og rekstur á skátamiðstöðinni Hraunbyrgi og tjaldsvæði á Víðistaðatúni auk skátaskála við Kleifarvatn. Hraunbúar sjá um rekstur á Hraunbyrgi að Hjallabraut 51 og tjaldsvæði á Víðistaðatúni þar með talið skátaheimili, áhaldahúsi, útisvæði, tjaldsvæði, þjónustuhúsi auk grillaðstöðu á Víðistaðatúni og skála félagsins og útisvæði við Kleifarvatn. Í samningnum skuldbinda Hraunbúar sig áfram til að koma að skipulagningu og framkvæmd Sumardagsins fyrsta í Hafnarfirði og hafa umsjón með flöggun og sjá um fánaborg í skrúðgöngu á 17. júní. Samningnum er ætlað að tryggja áframhaldandi kröftugt skátastarf í bænum og auðvelda börnum og unglingum að taka þátt í starfinu.
Samningurinn gildir til 31. desember 2026.
Bæjarstjóri, fulltrúar bæjarins og fulltrúar Hraunbúa hittust í vikunni í Hraunbyrgi
Hafnarfjarðarbær leggur til framlag til að standa straum af hluta af rekstrarkostnaði skátamiðstöðvar Hraunbúa skv. fjárhagsáætlun Hafnarfjarðarbæjar ár hvert. Forsendur fyrir framlagi til rekstrar eru byggðar á rauntölum úr rekstri liðinna ára. Hraunbúar skuldbinda sig til að skipuleggja félags- og tómstundastarf sitt með jafnrétti að leiðarljósi og verja ákveðnum hluta framlagsins til unglinga- og æskulýðsmála þ.m.t. forvarnarmála. Hraunbúar fá í sinn hlut allar tekjur sem skátamiðstöðin og tjaldsvæðið gefa af sér og ber að greiða allan kostnað og gjöld sem af rekstri þess leiðir. Tekjur þessar eru ætlaðar til að styrkja félagið og til að bæta húsbúnað og barna- og unglingastarf.
Skátafélagið Hraunbúar sér um daglegan rekstur tjaldsvæðis Hafnarfjarðar á Víðistaðatúni, útleigu, hreinsun og gæslu á svæðinu. Hafnarfjarðarbær leggur til starfseminnar afmarkað tjaldsvæði ásamt húsnæði sem er á svæðinu og er með salernis og þvottaaðstöðu. Hafnarfjarðarbær sér um að stuðla að uppbyggingu tjaldsvæðisins. Við skil á ársskýrslu og ársreikningum skulu Hraunbúar skila tölfræði varðandi tjaldsvæðið og gistingu í Hraunbyrgi. Þar komi fram fjöldi notenda, þjóðerni, fullorðnir / börn, greining á gistingu og nýtingu eftir árstíma.
Opnunartími tjaldsvæðisins er frá 15. maí – 15. september ár hvert.
Yfir fimmtíu þúsund hafa nú stigið inn á Thorsplan og notið Jólaþorpsins með okkur. Nú hefst sjötta og síðasta helgi…
Félagsskapur Karla í skúrum hefur vaxið og dafnað allt frá því hann var stofnaður 2018 – fyrst hér í Hafnarfirði.…
Stór dagur var hjá Miðstöð vinnu og virkni í gær. Þórdís Rúriksdóttir, forstöðumaður Miðstöðvarinnar, segir að þótt dagurinn hafi verið…
Sundlaugamenning Íslands hefur verið formlega skráð sem óáþreifanlegur menningararfur mannkyns hjá UNESCO.
Fimmta Jólaþorpshelgin verður hlaðin kræsingum og gleði. Fjöldi skemmtiatriða og svo margt sem má upplifa í firðinum okkar fagra.
Tvöföld Reykjanesbraut milli Krýsuvíkurvegar og Hvassahrauns opnaði formlega síðdegis í gær. Bæjarstjóri Hafnarfjarðarbæjar fagnaði því í Haukaheimilinu um leið og…
Tólf starfsmenn hlutu 25 ára starfsaldursviðurkenningu í gærdag. Samanlagður starfsaldur þessa flotta hóps er 300 ár. Aðeins konur prýddu fagran…
„Til hamingju með 25 ára afmælið,“ sagði Valdimar Víðisson bæjarstjóri þegar hann flutti ávarp á fræðsludegi og afmælisfögnuðu PMTO hugmyndafræðinnar…
All verk ehf. byggir búsetuskjarna með sólarhringsþjónustu við Smyrlahraun 41A. Húsnæðið verður tilbúið um mitt ár 2027.
Nú skína jólaljósin skært. Jólabærinn Hafnarfjörður hvetur Hafnfirðinga og vini Hafnarfjarðar til þess að senda ábendingu um þau hús, þær…