Samningur við Specialisterne á Íslandi

Fréttir

Fjölskylduráð Hafnarfjarðar endurnýjaði samning við Specialisterne á Íslandi á fundi sínum þann 2. júní s.l. Markmið samkomulagsins er að veita starfsþjálfun og gera starfsmat fyrir fatlaða atvinnuleitendur.

Fjölskylduráð Hafnarfjarðar endurnýjaði samning við Specialisterne á Íslandi á fundi sínum þann 2. júní s.l. Markmið samkomulagsins er að veita starfsþjálfun og gera starfsmat fyrir fatlaða atvinnuleitendur.

Samstarf Fjölskylduþjónustunnar og Specialiserne hefur gengið vel og er mikilvægur hlekkur í því skyni að auka atvinnuþátttöku á almennum vinnumarkaði.

Ábendingagátt