Sigríður Kristinsdóttir ráðin bæjarlögmaður

Fréttir

Sigríður lauk embættisprófi í lögfræði frá Háskóla Íslands árið 1989. Hún öðlaðist réttindi sem héraðsdómslögmaður árið 1994 og hæstaréttarlögmaður árið 2013. Hún hefur unnið við lögfræðistörf undanfarin 26 ár, þar af sem lögmaður í 21 ár.


Sigríður lauk embættisprófi í lögfræði frá Háskóla Íslands árið 1989. Hún öðlaðist réttindi sem héraðsdómslögmaður árið 1994 og hæstaréttarlögmaður árið 2013. Hún hefur unnið við lögfræðistörf undanfarin 26 ár, þar af sem lögmaður í 21 ár.

Sigríður hefur yfirgripsmikla þekkingu á verkefnum sveitarfélaga og einnig hefur hún starfað innan stjórnsýslunnar.

Sigríður mun hefja störf um miðjan október.

Við bjóðum Sigríði velkomna í hópinn.

Ábendingagátt