Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Hér er að finna upplýsingar um úrræði fyrir börn og fjölskyldur á vegum Hafnarfjarðarbæjar
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
Humans of Hafnarfjörður, snýst um að kynna fólkið í kringum okkur og söguna sem þau hafa að segja. Markmiðið er að ýta undir þetta fallega samfélag sem við eigum hér í bænum, hvetja fólk til umhugsunar og sýna þakklæti fyrir hversdaginn og þá fjölbreyttu reynslu sem myndar sögu hvers og eins.
Ég heiti Hama og hef verið ljósmyndari um nokkurt skeið. Ég kom upprunalega til Íslands til að læra kvikmyndagerð. En í þakklætisskyni fyrir allt það sem Hafnarfjörður hefur gefið mér á meðan ég hef búið hér, vildi ég skilja eftir nokkra mola af góðmennsku á vegum skapandi sumarstarfa, áður en ég held aftur út á vit ævintýranna.
Ég var að vinna að verkefni sem nefndist „Humans of kurdistan“, sem var innblásið af „Humans of New York“, sem skyggir inn í daglegt líf New York búa. Þá datt mér í hug að færa þessa hugmynd til Hafnarfjarðar og vinna í henni á vegum skapandi sumarstarfa.
Verkefnið snýst um að kynna fólkið í kringum okkur og söguna sem þau hafa að segja. Markmiðið er að ýta undir þetta fallega samfélag sem við eigum hér í bænum, hvetja fólk til umhugsunar, sýna þakklæti fyrir hversdagsleikann og þá fjölbreyttu reynslu sem myndar sögu hvers og eins. Hvað segja mismunandi kynslóðir, hvað höfum við sameiginlegt og hvað getum við lært af hvor öðru?
Verkefnið er sett þannig upp að Hama setur inn færslur á Instagram með mynd af viðmælenda og þeirra sögu, lífsreynslu og þekkingu. Hann líkir því við gömlu góðu símaskránna, en í staðinn fyrir nafn og símanúmer, sjáum við nafn og sögu. Með því býr hann til vandað safn af sögum bæjarbúa, sem getur veitt öðrum innblástur og ýtir undir sköpunarkraftinn.
„Í hvert skipti sem ég hef tekið viðtal, fæ ég drifkraftinn til að halda áfram, hitta fleiri Hafnfirðinga og deila þeirra merkilegu sögu. Mér finnst virkilega gefandi að búa til kvikmyndir, taka ljósmyndir, vinna við hljóðvinnslu og fyrst og fremst að gefa af mér hamingju. Það er ótrúlegt hvað þú getur haft mikil áhrif á dag annara, ef þú gerir allt með bros á vör.“
Humans of Hafnarfjörður á Instagram Humans of Hafnarfjörður (@humansofhfj) • Instagram photos and videos
UM SKAPANDI SUMARSTÖRF 2023
Sumarið 2021 ákvað Hafnarfjarðarbær í samstarfi við Ungmennahús bæjarins, Hamarinn, að endurvekja verkefnið “Skapandi sumarstörf” sem hafði verið starfrækt sumarið 2017. Þá bauðst einstaklingum og hópum á aldrinum 18-23 ára að koma með hugmyndir að skapandi verkefnum í Hafnarfirði. Valdir hópar fengu tækifæri til að starfa við ýmis skapandi verkefni á ýmsum sviðum lista sem einnig myndu lífga upp á mannlífið í bænum, gleðja ferðamenn og íbúa með einum eða öðrum hætti. Starfsfólki Skapandi sumarstarfa, sem rekið er sem hluti af Vinnuskóla Hafnarfjarðar er ætlað að glæða bæinn lífi, gera hann skemmtilegri, fallegri og fjölbreyttari með listrænum og skapandi uppákomum. Verkefnin eru fjölbreytt og höfða til mismunandi aldurshópa og áhugasviða. Klara Ósk Elíasdóttir er verkefnastýra Skapandi sumarstarfa.
Í ár eru níu fjölbreyttir hópar og einstaklingar sem starfa á vegum skapandi sumarstarfa og verða þau kynnt vikulega í sumar.
Val á íþróttakonu, íþróttakarli og íþróttaliði Hafnarfjarðar fór fram í íþróttahúsinu Strandgötu í dag. Meistaraflokkur FH karla í handknattleik er…
Á íþrótta- og viðurkenningarhátíð Hafnarfjarðar 2024, sem haldin var í dag, var Anton Sveinn heiðraður sérstaklega fyrir afrek sín og…
Sunnudaginn 15. desember voru veittar viðurkenningar á Thorsplani fyrir best skreyttu húsin í Hafnarfirði.
Hafnarfjarðarbær vekur athygli á því að flugeldarusl á ekki heima í sorptunnum heimila. En við erum heppin, því sérstakir gámar…
Bæjarstjórn og starfsfólk Hafnarfjarðarbæjar sendir íbúum og gestum heilsubæjarins Hafnarfjarðar hugheilar hátíðarkveðjur með hjartans þökk fyrir samstarf og samveru á…
Ég vil þakka kæru samstarfsfólki og ykkur bæjarbúum fyrir samstarfið og samveruna, traustið og hlýjuna á liðnum árum. Ég óska…
Hér má sjá hvernær sundlaugarnar okkar, bókasafnið, byggðasafnið, þjónustuver og Hafnarborg eru opnar yfir hátíðarnar. Einnig má hér finna hagnýtar…
Síðasta Jólaþorps-helgin er nú hafin. Fjölmargt að sjá og gera. Yndislegt er að stækka enn upplifunina með því að kíkja…
Ný skammtímadvöl fyrir fötluð börn, sem tók til starfa í Hafnarfirði í haust, var formlega opnuð í vikunni þegar starfsfólk…
Rósa Guðbjartsdóttir sat sinn síðasta bæjarstjórnarfund sem bæjarstjóri á miðvikudag. Ráðningasamningur við nýjan bæjarstjóra var undirritaður á fundinum. Rósu voru…