Skilaboð til leigjenda í Hafnarfirði

Fréttir

Frá og með 1. janúar 2017 fluttist úrvinnsla húsnæðisbóta til Vinnumálastofnunar. Hafnarfjarðarbær bendir leigjendum á að sækja frumrit húsaleigusamninga til þjónustuvers Hafnarfjarðarbæjar, Strandgötu 6 til eigin varðveislu.

Frá og með 1. janúar 2017 fluttist úrvinnsla húsnæðisbóta til Vinnumálastofnunar. 

Vinnumálastofnun vinnur húsnæðisbæturnar rafrænt og er því ekki þörf á að skila inn frumriti húsaleigusamnings líkt og áður var. Hafnarfjarðarbær bendir leigjendum á að sækja frumrit húsaleigusamninga til þjónustuvers Hafnarfjarðarbæjar, Strandgötu 6 til eigin varðveislu.

Ábendingagátt