Breytingin felst í að þar sem áður var stoppistöð fyrir strætó er gert ráð fyrir svæði fyrir grenndarstöð til flokkunar á endurvinnanlegu efni. Grenndarstöð er aðgreind frá götu með gróðurbeði og gert er ráð fyrir skjólvegg í kringum flokkunarsvæði.

Kynningartíminn er til  7.8 nk. Tillöguna má nálgast á skipulagsgatt.is

Ábendingagátt