Gögn til kynningar, ss. uppdrátt sem sýnir fyrirhugaðar breytingar, má nálgast í gegnum Skipulagsgátt Skipulagsstofnunar. Athugasemdum og/eða ábendingum skal skila rafrænt í gegnum Skipulagsgáttina. Ef óskað er frekari upplýsinga um tillögur í kynningu er hægt að senda fyrirspurn á netfangið: skipulag@hafnarfjordur.is eða hafa samband símleiðis við þjónustuver Hafnarfjarðarbæjar í síma: 585-5500.

Ábendingagátt